Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.11.1946, Qupperneq 3

Skólablaðið - 01.11.1946, Qupperneq 3
 NÓvon'bor 1946, 22. „ J ö.r'SjQ.ýct Lb Þetta blað, sen er hið fyrsta hinnar nýkjörnu ritnefndar, kemur nokkru seinna en venja er til, vegna prentaða hátíðablaðsins. f þessu blaði eru nokkrar skammargreinar. Ekki varð hjá því komizt að leyfa birtingu þeirra, vegna Jiess, að efni greina jpessara mun hafa legið svo þungt á höfundum, að nauosynle^t var að rétta þeim hjálparhönd, ef verða mætti til þess að þeir gætu fundið ró eftir að hafa skriftað, enda eru greinarnar um vandamal skolalífsins. Hins vegar er blaðinu alls ekki ætlað að flytja endalausar skammir milli einhverra andstæðinga innan skólans. Allra sízt getur orðið framhald á þessu, ef aðilar freistast til að nota ósæmilegt orðbragð. ádeilum á skólalífið verður þó að sjálfsögðu veitt rúm í blaðinu, sóu þær skrifaðar af hógværð og skynsemi. Ekki meira um það. í blaðinu eru kvæði og aðrar ritsmíðar, sem lögð hefur verið aláð og vand- virkni x að skrifa. NÚ vil eg nota tækifærið og hvetja ykkur, kæru skólasystkin, til þess að senda blaðinu sögur og kvæði svo og ritgerðir um ýmis konar efni. Ég vil í því sambandi benda ykkur á, að ef ykkur langar til að skrifa um eitt- hvað sórstakt efrii munu íslenzkukennarar skólans fáanlegir til að taka slíkar ritgerðir í stað hinna reglulegu ritgerða., sem tilheyra íslenzkukennslunni, Mikill sómi mætti það verða blaðinu, ef þið senduð því svo góðar greinar, að þær gætu orðið til þess að bera hróður blaðsins um borg og bæ. Lá.tum það ekki á oklcur sannast, sem ýmsir halda fram nú á d.ögum-, að æska vorra tíma standi langt að ba.ki þeirri æsku, sem ólst upp í þessu landi fyrir nokkrum áratugum, hvað snertir áhuga á vandamálum lífsins, Rekum slyðruorðið af æskunni með því að gera blaðið vel úr garði, svo það megi verða okkur til sóma nú og um ókomna. tíma. ■3\

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.