Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1946, Side 9

Skólablaðið - 01.11.1946, Side 9
Það er sagt, þegar ungir menn leggja ut a rithöfunda'brautina, að beir taki oft til fyrirmyndar sér reyndari menn. NÚ hefur komið fram á sviðið hráðefnilegur höfundur og virðist sá einkum taka sér til, fyrirmyndar hinn fræga harón Munchausen og hefur honum farizt það eigi éhönduglega. : Þegar menn lesa slíkar ýkjufrásagnir, eru þær eigi teknar hátíðlega heldur hrosa menn í kampinn. Ég ætla ]bé að leyfa mér að henda á nokkrar veilur í þessari skoplegu ritsmíð hins unga skálds. Hr. ölafur Haukur Ólafsson segir, að ! inspector scholae hafi tilkynnt atkvæða- tölur 170 manna, þegar scriha var kosinn. j Þetta er ágætt dæmi um éheiðarlegan og ovandaðan málflutning hr. ölafs Hauks ólafssonar. Það var hirt á fundinum at- kvæðatölur 215 manna, enda var sú tála skrifuð niður, þegar á fundinum sjálfum. I Síðan fer hr. Ólafur Haukur ðlafsson j að tala um hina alræmdu ritstjérnarkosn- ingu 0g hið mikla fylgi Rögnvaldar Jéns- sonar. Ég veit með sanni, að R.J. hefur rnjög. lítið fylgi í skélanum, enda hlaut hann aðeins 67 atkvæði eða l/5 hluta atkvæða, j jþrátt fyrir mikla '’agitation" hr. ólafs Hauks ólafssonar og fylgifiska hans. Þetta; raup hr, Ólafs Hauks ólafssonar um rit- stjérakosninguna fellur því um sjálft sig,J Ennfremur segir þessi efnilegi rit- höfundur, að árni Guðjénsson hafi aðeins hlotið 35 atkvæði við inspectorskosningunai og það að verðleikum. ólafur Haukur virðist alls ekki vita,; að framhoð árna var einungis tál þess að j tryggja Bj. Braga inspectors sætið, og var þetta allt skipulagt af 6. hekk. Hr. ólafur Haukur Ólafsson þekkir ekkert til Á.G., en hann veit, að hann er j kommúnisti og þá er hann ekki lengi að mynda sér skoðanir um manninn. Logik hr. j ólafs Hauks ólafssonar er eitthvað á hessaj leið $ Kommunistar eru vondir menn, árni Guðjéns er kommi. árni Guðjéns er illmenni. Það er afleitt, þegar ungir og efni- : legir rithöfundar mynda sér skoðanir um menn og málefni án pess að kynna sér £au áður. Slíkt gæti háð þeim eitthvað a framahrautinni. Það er alger éþarfi að tala um kosninguna í selsnefnd, því að eins og allsstaðar í greininni hagræðir hr, ólafur Haukur ólafsson sannleikanum eftir vild. Svo kemur rúsínan hjá hr. ólafi Hauk ól'-fssyni, Eann segiri "jþessi og aðrar nefndarskipanir (selsnefnd og rit- nefnd) hera það ljoslega með sér, að í þær voru skikkaðir þeir, sem B.B.J. þétti vænlegastir til nægilegs skriðdýrs- og undirlægjuháttar. Vill þa hr. ólafur Haukur ólafsson halda því fram, að B.B.J. hafi skikkað Þér Vilhjálmsson, hekkjarhréður hans og félaga í ritnefnd, af því að B.B.J. hafi þétt Þ.V. vænlegastur til skriðdýrs- og undirlægjuháttar? Ég hefði ekki talið eftir mér að sýna jafn merku'skáldi og hr. ólafur Haukur ólafsson er, lög og reglugerð skélans, en því miður hafði ég þær ekki með höndum, Af grein hr. ólafs Hauks ólaf.ssonar má sjá, að hann þjáist af mikilmennsku- hrjálæði, eða hann er undir áhrifum sér verri manna, Bjarni Guðnason. Úr 4. C. Einar Magg: Lestu hærra. Öli Haukur: Komdu nær. Einar Maggi Aahen þýðir eiginlega opinn, þ.e.a.s. ekki lokaður. Einar Magg enni Tvíkvæni þýðir að eiga tvær konur á fæti. Einar Maggi Kærlighedens Genstand þýðiri andlag ástarinnar. Óli H.t Þolandi ástarinnar meinarðu.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.