Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1946, Side 10

Skólablaðið - 01.11.1946, Side 10
í grein þeirri, sem ól. H. ól. skrif- ar í þetta blað um skólafundinn hér á dög-í unum, mun hann sennilega hafa sett íslenzkt drengjamet £ göbbelsku skítkasti og aur-" ] burði á andstæðinga sína. Fjarri er það mér að nenna að elta élar við allt það samansafn skamma og svívirðin^a um mig, scriba scholaris og aðra ekki ovandaðri menn. Það er ekkert þrifaverk að lepja upp allan þann aur og ausa honum aftur í sína upprunalegu uppsprettu, sem er hið alræmda andlega ástand ólafs Hauks. En þar sem í æsingagrein þessari er veitzt allharkalega að mér og mér brigzlað um beinan éheiðarleika og hlutdrægni í fram-^ kvæmd embættisskyldu minnar, tel ég mer þo^ skylt að svara beinum ásök'unum greinarinn-; ar nokkrum orðum. Strax í byrjun greinari'nnar er sla- andi dæmi um þá framleiðslu á tilbúnum sannleika, sem ól.H. þykir að vonum nauð- synlegur grundvöllur sinna yktu og upp- lognu ásakana. Hann gizkar á 350 manna fundarsékn, án þess að nokkur talning hafi farið fram, er gefi slíkt til kynna, og satt að segja er ekki hægt að miða í þessu tilliti við töluna 350 fremur en 200, 250, 300 eða einhverja aðra á því millibili, og hefur hann ekki treyzt sér til e.ð mæla a méti þvi í viðtali við mig. Hér virðist hann gera ráð fyrir hámarki mögulegrar fundarséknar, til þess að geta bent a jnisræmi í f jölda fundarmanna og greiddra ptkvæða, en mjög élíklegt er, að þetta hamark hafi náðst, enda voru töluverð svæði í salnum þunnskipuð og jafnvel auð,; þegar frá dré púltinu, þa.r sem æsingalið Ó.H. klíkunnar þyrptist að sem mý á mykju-j skán, Er þessi f jöldafullyrðing Ó.H. ofur-j lítill váboði um þær starfsaðferðir og þann slumpareikning, sem Ó.H. virðist ætla a.ð viðhafa, ef hann kemst einhvern tíma í trúnaðarstöðu, enda er það í fullu samræmi við alkunna yfirlýsingu Ó.H. um, að sjálfsagt sé að varpa hégéma eins og samvizkunni fyrir borð til þess að "kom- ast betur áfram £ heiminum". Einnig ma benda á, að enginn er skyldugur til þess ; að mæta á skélafundi, og þeir, sem koma, í eru ekki skyldugir til að greiða atkvæði, svo að ekkert þarf að vera bogið við hina réttu, samanlögðu atkvæðatölu 215, það eð scriba-efni eru oft fremur litt þekktir menn oinkum i neðri bekkjunum. Eitt er þaö, sem Ó.H. gengur fram hjá i gagnrýni sinni á scriba-kosningunni. Það atriði or hluttaka fyrrverandi Scriba scholaris Þorvarðar Örnélfssonar i a.byrgðinni a þessari talningu, en hans talning var fullkomlega samhljéða minni, enda hafði hvorugur okkar nokkra ástæðu til hlutdrægni við þessar kosningar. Sennilegt er, að Ó.H. hafi ekki treyst sér út á þann hála ís að svivirða Þorvarð, sem þekktur er fyrir einstaka se,mvizkusemi og éhlutdrægni. Ætlast sennilega enginn til þess af okkur annar en Ó.H., að við gæfum upp samanlagða atkvæðatölu 350, eftir að nákvæm og samvizkusamleg talning hafði leitt annað £ ljés, enda litum við ekki á málið með sama áréðurssjonarmiði og Ó.H. Vegna þess, sem Ó.H. fullyrðir um beina misnotkun mína á gangavörðunum, vil ég aðeins taka fram eftirfarandi; SÚ dapurlega reynsla fékkst af skélafundinum í fyrra, og hefur slíkt oft viljað við brenna, að illmögulegt reyndist að halda uppi nokkurri fundarreglu til tryggingar jöfrium rétti allra fundarmanna, vegna héps ákaflyndrar klíku, sem ruddist upp að púlti inspectors með épum, háreysti, bauli og hnefasteytingum. Til marks um það, hver áhrif þessi læti höfðu á fundar- haldið, má nefna það, að ékleift reyndist að láta uppástungu um árna Guðjénsson í ritstjérastarfið ná eyrum inspectors, svo hann var ekki borinn upp. Mer er sem ég sjái framan í Ó.H. og klíkufélaga hans, ef ég hefði ekki borið Rögnvald Jénsson upp við atkvæðagreiðsluna og afsakað mig síðan með heyrna:?sljoleik. Þratt fyrir þessi mistök spö:?uðum við þáverandi fimmtubekkingar þær botnlausu svivirðingar sem Ó.H. virðist nú eiga á lager, af því a.ð við skildum hina erfiðu aðstöðu in- spectors mitt í hringiðu múgæsingarinnar, en við strengdum þess heit með sjálfum

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.