Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1946, Síða 17

Skólablaðið - 01.11.1946, Síða 17
Kk^mmÍ! - 17 - ÞÖRF í FÍJU KOSNINGAPYRIEKOMULAGI. — Margir munu víst segja, að það se acj bera í tiakkafullan lækinn að eyða fleiri orðum í þennan eina skólafund. vetrarins en gert er í pistlum þeirra Ólafs Hauks og Bjarnanna annars staðar her í blaðinu. Ég ætla ekki heldur að blanda mér í þræt- una þá, - Hitt held ég, að hverjum manni sé ljóst, að éfært er með öllu að kjésa með handauppréttingum á almennum fundum nemenda 400 manna skéla. Það væri því þarft verk, ef einhver fyndi nýtt fyrir- komulag, sem væri öruggt, en þo ekki of erfitt í framkvæmd. Líklega væri bezt að setja nefnd í málið, og láta hana jafn- framt endurskoða allar reglur um kosn- ingar í embætti hér í skélanum. Endur- skoða reglur, sagði ég, þvi að reglur eru til. Þeir Einar rálsson og Haraldur jéhannsson skrásettu þær á sínum tíma og féru þá eftir hefðum þeim, sem gilt höfðu í skélanum. Þessar reglur virðast þé hafa verið sendar át í bæ þennan sama vetur og ekki hafa komið fyrir augu nokkurs nemanda síðan. Þetta kom fram í því, að Bjarna Braga láðist að láta kjésa mann £ bok- sölunefnd á skélafundinum sæla, og væri ekkert á méti því, að hann minntist þess á næsta fundi. TÓNAKLÚBBUR. Á þessum fundi var kosið í stjérn Ténlistarklubbsins. Kvaðst inspector hafa um það fyrirmæli frá þáverandi stjérn hans að láta kjésa 3 menn ur 5• bekk sér til viðbétar og aðstoðar.Þetta var nu gott og blessað, en stjérnin ték upp á þessu hjá sjálfri sér og braut þar með fyrri hátt. Þétt þetta væri nu til batnaðar, er engin trygging fyrir því,að þetta skipulag haldist eða sé það bezta, sem hugsanlegt er. Ténlistarklúbburinn á sér sem sé engin lög eða starfsreglur, og fer því öll starfsemi hans eftir duttlungum stjérnarmeðlimanna, hvort sem þeir eru géðir eða vondir. Her er því enn eitt verkefni. Semja þarf starfs- reglur fyrir Ténlistarklubbinn. Þetta er allvandasamt verk, því að margs konar skipulag kemur til greina. Forustumenn klúbbsins hafa undanfarið tæplega rekið hann sem sjálfstætt félag. T.d. hafa allir nemendur skélans verið meðlimir, án innritunar og félagsgjalda. Ég er ekki fra því, að þetta sé rétt skipulag, en þó má vera að erfitt sé að halda uppi veru- legri starfsemi með því. Stjérn klúbbs- ins virðist dugleg, a.m.k. voru ténleikar Björns ólafssonar spor á nýjum brautum, sem ber að þakka henni, HÚn ætti nú að leggja sín mörgu og goðu höfuð alvarlega í bleyti um framtíðarskipulagið og bera svo fram tillögur til starfsreglna fyrir klúbbinn. Annað ténafélag er, eða var,til hér í skélanum, þétt ekkert hafi borið á starfi þess lengi. Ég á hér við Jazz- klúbbinn, sem stofnaður var í fyrra. Frh. á bls. 27» SKÓLABLABIB gefið út í Menntaskélanum í Reykjavík. Ritstjéris árni Guðjénsson. Ritnefnd: Björn Markan. Hallgrímur LÚðvígsson. Þorkell Grímsson. Þér Tilhjálmsson. Auglýsingastjérar: Stefán Sturla Stefánsson. Sverrir Sch. Thorsteinss. ábyrgðarmaður: Guðmundur Arnlaugsson,kenn.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.