Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 18

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 18
- 18 Föstudaginn 18. okt. var fyrsta dans- æfingin á þessum vetri haldin. Ekki reynd- ist kleift að hafa hana a laugardegi vegna þess að ekki var hægt að útvega hljómsveit á laugardegi. Skömmu eftir að byrjað var að dansa, steig inspector scholae upp á stól og kvaddi sór hljóðs. Bauð hann nemendur vel- komna a þessa fyrstu dansæfingu og hað nemendur skemmta sór vel og elska hvert annað, en þó umfram allt elska og virða stundvísi. Einnig tilkynnti hann frí í fyrsta tíma daginn eftir. Síðan var dans- að til 23.5°, en þá sagði Einar Magg. dansæfingunni slitið, svo menn gætu náð í "strætó”* (Líklega hafa hæði mótorhjólið og híllinn verið í lamasessi). Fyrsta kynningarkvöldið á vetrinum var haldið föstudaginn 25i okt. Það hofst með því ,að inspector scholae hauð nemendur og gesti velkomna, Sxðan flutti Guðmundur Arnlau'gs'son stærð- fræðikennari og skákkempa ferða-hókar- þætti. Sagði hann frá ferð, sem nokkrir íslenzkir skákmenn fóru til Buenos Aires arið 1939« Var þetta mjög skemmtilegt og fróðlegt erindi og prýðilega flutt. Því næst lek píanomeistari 6. hekkj- aríRuhólfur ÞÓrðarson,á píanó, Verkin, sem hann lók vorus 1 Dehussys Serenade for the Doll og Schuherts Impromptu Op. 90 No. 4. . Var hann ákaft hylltur og lók Liebestraum No. 3 eftir List, sem aukalag. Því næst átti að sýna kvikmynd frá hátíðahöldunum í vor, Þegar hyrjað var, kom myndin á hvolfi á syningarspjaldið. Komu þá upp raddir um að fljótgert mundi að snúa spjaldinu við, Ekki þótti Þor- steini Einarssyni íþróttafulltrúa ríkis- ins ráðlegt að gera það. Var því gert hló á meðan filman væri "spóluð yfir".Að því loknu hófst sýningin. Þetta var sór- staklega fögur litmynd,sem kvikm.f. "Saga" hefur látið gera, en er aðeins kafli úr heildarmynd,sem verið er að vinna að. Ekki er gott að segja hver lók aðalhlutverkið, en það vildu víst allir gert hafa. ðp voru mikil, er nenendur sáu gömlum kunningjum hregða fyrir,og hver sá, sem var syo mikill lukkunnar panfíll. að sjá sjálfan sig spígsporandi í technicolour á tjaldinu,roðnaði af ánægju niður fyrir tær. Síðan var dansað til kl. 1.3o. Skemmtun þessi var hin prýðileg- asta í alla staði, nema hvað mörgum fannst of þröngt fyrir dyrum (því að fyrir innan dyrnar stendur alltaf hópur vonandi manna og kvenna). Hitinn komst líka þetta næst suðumarki, sem hann hefuv komizt á nokkru mannamoti. Laugardaginn 26. okt. fór fram fjöl tefli í skólanum. Guðmundur Arnlaugsson tefldi við 17 menn úr 6. 5. og 4. hekk. Keppnin stóð frá 13»15 til 16 og lauk þannig að .Guðm. sigraði á 12 horðum en tapaði á 5» Þeir,sem sigruðu Guðmixnd voru þessii • Guðmundur Magnússon 6.c Sigfús B. Einarsson 6.c. Petur Guðmundsson 6.c. Bjami Guðhason 5»c og Guðm. Pálmason IV.c. í hyrjun skólaársins var allmikið u‘ knattspyrnu kapp'leiki innan skólans. Einnig kepptu Menntaskólanemendur við aðra skóla. Fyrst^kepptu 6. hekkingar innhyrðis, þ.e. máladeild vil stærðfræði- deild. Þeim leik lauk þannig að mála- deildin sigraði með 3*0» í53, kepptu 6. hekkingar við sameinað lið annarra hekkja. Þeim leik lauk þannig, að jafn- tefli varð. Leiknum við Verzlunarskólann lauk með jafntefli 3*5*

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.