Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 21
21 2. bekkurí„... _. , ... „ „ Bjorn SigurBjornsson formeður Aðalsteinn Guðjohnsen Hjalti Guðmundsson María Tomasdóttir Ólöf Jonsdóttir 3. hekkur.gigUrsteinn Guðmundss.3.D.forn.| Edda Ragnarsdóttir og Stella Marteinsdóttir 3.A. Hallherg Hallmundsson 3.B. Halldór ólafsson 3«C. ; 4. hekkui ”-gj_nar jóhannsson, 4.D. form. ! Ragnhildur Helgadóttir og Sigríður Johannsdóttir 4.A. Guðmundur Palmason og Sigurður júlíusson 4.B. Haraldur Guðjónsson og ÞÓr Vilhjálmsson 4.C. Stefán Sturla Stefánsson 4.D. 6. hekkur.^^^^ Guðjónsson 6.B. formaður Stefanía Petursdóttir 6.A. Einar jóhannesson 6.B. Guðmundur Magnusson og Höskuldur ólafsson 6.C. Starf íþróttafólagsins, Taflfólags- ins og 5« hekkjar ráðsins er onn ekki hafið. Sleppt er hór öllum fólögum innan hekkjanna, þar sem starfsemi þeirra er enn ekki komin í fastar skorð- ur. Upplýsingar um slik fólög eru menn heðnir að senda ritnefndinni, svo og leicróttingar, ef eitthvað er skakkt í embættismennatali því, sem nú hirtist. Guðmundur Arnlaugs; Hvaðan fær maður súrefni? Ragna: Ór einhverju öðru. Það var hávaði úti á gangi. óli Hans stakki höfðinu út um gættina og mæltis "Farið þið lengra út eftir gangingum. Málfrelsið lifi.' - en bara ekki fyrir utan hjá Óla Hans. 4. UMSJÓNARMEM BEEZJAMTAs j 1. Hrafn Haraldsson 2. Hjalti Guðmundsson 3. A. Stella Marteinsdóttir 3.B. Petur Erlendsson 3.C. Halldór ólafsson 3. D. Nikulás Sigfússon 4. A. Inga Valborg Einarsdóttir 4.B. Þorkell Grímsson 4-.C. Leifur Hannesson 4. D. Ragnar Arinbjarnar 5. A. Elísahet Kvaran 5.B. Björn Þorláksson 5.C. JÓn Arason 5. D. Bjarni Guðnason 6. A. Stefanía PÓtursdóttir 6.B. Árni Björnsson 6.C. Guðmundur Magnússon 5. HEILBRIGBISFULLTRÚAR: Guðmundur Magnús s on 6.C. Ragnhildur Helgadóttir 4.A. JÓhannes Ealldórssoni Þetta er löng og goð ritgerð og ekkert sórstakt í henni. Úr ritgerð eftir Maddii Gunnar Husehy sigraði kuluvarpið. Hver leikur það eftir? Óli Haukur við Óla Hansj "Heyrðu Óli, óg er svo andskoti illa upplagður nuna". ("ÞÚ ert það nú nokkuð oft" var vitan- lega svarið.) "Hvaða fólk er þetta, sem gengur laust", varð Skúla að orði, þegar bankað var á hurðina og bankarinn hvarf. "Ætlið þið að koma í buxum á morgun"? spurði Katla hekkjarsystur sínar, en hún meinti víst síðar huxur.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.