Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 25
A^ K0LAMOTX& Skólakeppni í frjálsxþrottum var hað á íþróttavellinum þann 12. október siðast- liðinn. Menntaskólinn 'sendi allmarga menn til keppninnar og skulu hér upp talin helztu afrek þeirra: Haukur Clausen vann 100 m. hlaupið örugglega á* 11,4 sekundum, hann var annar í 400 m. hlaupi á 52,1 sek., sem er glæsilegt drengjamet og þriðji bezti árangur íslendings í þessari vega- lengd, einnig var hann annar í lang- stökki. Öm Clausen var annar í 100 m. hlaupi á 11,6 sek., annar £ hástökki 1,75 m., og þriðji í laiigstökki, Páll Halldórsson var annar í 1500 m. hlaupi og þriðji í 400 m. Halldór Sigurgeirsson var annar í spjotkast og ognaði þar sigurvegaranum í lengsta kasti sínu, sem var 48,15 ni» Sigfús Einarsson kom öllum a ovart með því að ná öðru sæti í kringlukasti, þar sem hann þeytti kringlunni 31»95 metra með frum- stæðum stíl, en hann gæti eflaust náð goðum árangri, ef hann æfði. Irni Gunnlaugsson var þriðji í hástökki og fjórði í spjótkasti. Sigursteinn Guðmundsson var þriðji £ stangarstökki, Sigurberg Elentínusson fjórði kúlu og í>órir Bergsson f jórði i hástökki. í 4 x 100 m. boðhlaupi sigraði sveit Mennta- skólans á 46,5 sekT~"Sveitin var skipuð þeim Halldóri, Pali og Clausenbræðrum. Eins og sjá má af þvi, sem talið hefur verið upp, þa eiga þeir Clausenbræður broðurpartinn af sigri skolans i keppn- inni, en iáenntaskólinn vann mótið með 64 stigum. Stig annarra skóla voru sem her segirj Haskólinn 62 stig, Verzlunarskólinn 16 stig. Samvinnuskólinn 12 stig og Iðnskóli Hafnarfjarðar 5. Þa er her að lokum listi yfir sigur- vegara hinna einstöku greinaj 100 m. hlaupj Haukur Clausen M. 11,4 sek. 400 m. hlaupj Brynjólfur Ingólfs- son H» 51>9 sek. 1500 m. hlaupj Brynjólfur Ingólfs- son H. 4 min. 33»4 sek. 4 x 100 m. boðhlaups A-sveit ^ —^. Menntaskólans 46,5 sek. \^N C^ Hastökk: Skúli Guðmundsson H. 1,85 m. Langstökkj Skúli Guðmundsson H. 6,27 EU Stangarstökk: Tomas Irnason H. 3,05 m. Spjótkasts Sami 48,96 m. KÚluvarps Vilhjálmur Vilmundsson V. 13,41 m. Kringlukast: Sami 36,53 m. Pall Halldorsson. 000 00000 0000000 00000 000 0 o 0

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.