Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1946, Síða 25

Skólablaðið - 01.11.1946, Síða 25
IkolA /AotW Skólakeppni í frjálsíþróttum var háð á íþróttavellinum þann 12. októher síðast- liðinn. Menntaskólinn sendi allmarga menn til keppninnar og skulu hór upp talin helztu afrek þeirra: Haukur Clausen vann 100 m. hlaupið örugglega á 11,4 sekúndum, hann var annar í 400 m. hlaupi á 52,1 sek., sem er glæsilegt drengjamet og þriðji hezti í/, arangur íslendings í þessari vega- Vrr.\ lengd, einnig var hann annar í lang- stökki. Örn Clausen var annar í 100 m. hlaupi á 11,6 sek., annar í hástökki 1,75 m., og þriðji í langstökki. Páll Halldórsson var annar í 1500 m. hlaupi og þriðji í 400 m. Halldór Sigurgeirsson var annar í spjotkast og ognaði þar sigurvegaranum í lengsta kasti sínu, sem var 48,13 m. Sigfús Einarsson kom öllum á óvart með því að ná öðru sæti í kringlukasti, þar sem hann þeytti kringlunni 31»93 metra með frum- stæðum stíl, en hann gæti eflaust náð góðum árangri, ef hann æfði. \ árni Gunnlaugsson var þrið^\ , /7 í hástökki og fjórði í sp jótkast^ Sigursteinn Guðmundsson <> var þriðji í stangarstökki, Sigurherg Elentínusson fjórði kúlu og ÞÓrir Bergsson fjórði í hástökki. í 4 x 100 m. hoðhlaupi sigraði sveit Mennta- skólans á 46,5 selc; Sveitin var skipuð þeim Halldóri, <F\ Páli og Clausenhræðrum. Eins og sjá má ^ af því, sem talið hefur verið upp, þa eiga þeir Clausenhræður hróðurpartinn af sigri skolans í keppn- inni, en Menntaskólinn vann mótið með 64 stigum. Stig annarra skóla voru sem hór segir: Haskólinn 62 stig. Yerzlunarskólinn 16 stig. Samvinnuskólinn 12 stig og Iðnskóli Hafnarfjarðar 5. y Þa er hór að lokum listi yfir sigur vegara hinna einstöku greina: 100 m. hlaup: Haukur Clausen M, 11,4 sek. 400 m. hlaup: Brynjólfur Ingolfs- son H. 51,9 sek. 1500 m. hlaup: Brynjólfur Ingólfs \\ .v son H. 4 mín. 33,4 sek. \/L/o 4 x 100 m. hoðhlaup: A-sveit / , Menntaskólans 46,5 sek. \ 'W Hastökk: Skúli Guðmundsson H. ÍJÖ5 m, Langstökks Skúli Guðmundsson H. 6,27 m« Stangarstökk: TÓmas árnason H. 3,05 m. Spjótkasts Sami 48,96 m. KÚluvarp: Vilhjálmur Vilmundsson V. 13,41 m. ý Kringlukast: Sarai 36,53 m. Pall Halldorsson. 0 0 o 000 00000 0000000 00000 000 o 0 0

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.