Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1946, Síða 3

Skólablaðið - 01.12.1946, Síða 3
3.tbl. Desember 1946 22.árg. D e Jolaönnunum er nú lokið. Enn ein jól höfum við haldið hátíðleg að kristnum sið. Sum^okkar hafa haldið jólin hátíðleg í tilefni af fæðingu Jesú Krists. Þeir hafa átt friðsæl, kyrrlát og heilög jól, Aðrir hafa bendlað nafni Jesú við jólin, en þeir hafa ekki haldið jólin í minningu frelsarans. Þeir hafa haldið jólin hátíðleg með glaum og gleði, og engin smáathöfn þeirra í samhandi við jólin hefur gefið minnsta tilefni til að halda, að þeir seu kristnir, eins og þeir láta þó í veðri vaka. Þetta eru fölsk jól. Þeir, sem halda hátíðleg jól undir yfirskini guðhræðslu, hafa vísvitandi blekkt sjálfa sig og aðra. En ef dæma má eftir sögusögnum, þá lætur Jesú ekki blekkja sig. Enn aðrir halda svo jólin hátíðleg á enn eldri hátt. Þeir fagna því, að dagur tekur að lengjast. Þeir njóta svo goðs af jólafríi, mat og drykk, og eiga áhyggjulausari jól en hinir, því að þeir eru hvorki að reyna að blekkja sjálfa sig nó aðra, - Jolahátxðin mun þannig til komin, að í heiðni var hald- in miðsvetrar hátíð til þess að fagna því, að dagurinn tók að lengjast. Þetta mun hafa verið almenn hátíð og átt snaran þatt í eðli manna. Eftir kristnitöku fór svo að brydda á því að kristnir menn hóldu þessa hátíð £ tilefni að fæðingu Jesú Krists. Nærri má geta, að þessi breyting í tilefni hátíðahaldanna

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.