Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 5
 4-íj (Skv, ritúalinu). Margir munu þeir vera nemendur þessa menntunarástandi annarra nulifandi þjoða", skola, sem vita næsta fatt um "bokasafn eins og segir í fyrstu lögum félagsins. sitt eða lestrarfélag, ÍÞÖKU, sumir Safnið var nefnt íþaka í virðingarskyni hverjir vita varla, að það se til. Og jvið pró*f. Fiske, sem bjó* eða^starfaði í þótt þeir hafi einhvern tíma heyrt safns- ' ITHAKA í New York, eins og áður er sagt, ins getið, eru hugmyndir þeirra um það mjög á reiki, þeir rugla því saman við aðrar stofnanir skólans, semberaekki al- veg ósvipuð nöfnj skólabókasafnið eða þó oftar bóksöluna. l) - Mun ritnefnd blaðsins hafa þótt hörmung til þess að vita og sagði mer að s krifa grein um safnið,, og hlýði ég því. - - - - - Þess er þá að geta í upphafi, að í skólanum hafa löngum verið tvö bókasofni skólabókasafnið, sem mun lengst af hafa verið nemendum falinn fjarsjóður (og er það ekki til neinnar frægðar), og lestrar- félög þau, sem nemendur hafa sjalfir stofnað með sér. - Yar vísi til slíkra en staður var því fenginn í husi skóla- bókasafnsins, sem reist var I867 fyrir gjafafé Charíes Kelsall hins enska. í félagi þessu skyldu vera allir nem- endur og kennarar skólans og greiða til þess árlegt gjald. Var það í fyrstu 1 króna og 50 aurar á hvern nemenda og 6 krónur á kennara, en hefur síöan auðvit- að breytzt eftir verðlagi á hverjum tíma, er það nú 10 krónur. Auk þess hefur íþaka lengi notið styrks úr ríkissjóði, og er hann nu jafnhar og gjöld nemenda saman- lögð. £. fyrsta starfsári sínu átti fþaka aðeins 51 bók, og flestar voru þær gefnar samtaka þegar að finna í Bessastaðaskóla, faf Fiske, en hann lét sér ætíð annt um .lögðu piltar fram fé í sameiginlegan sjoð jsafnið og sendi því árlega sendingu bóka, til bókakaupa, en bókunum fleygt að lestri; blaða og tímarita víða að, þar til hann loknum, Þegar skólinn var fluttur hingað til bæjarins', komu nemendur og kennarar sér upp lestrarfélagi, en yfir því dofn- aði smám saman og piltar misstu áhugann & því, og 1879 var aðeins rúmur þriðjung- ur þeirra í félaginu. fell fra, 1904» - En auk þess voru keyptar bækur í safnið fyrir fé úr félagssjóði, svo að safnið óx ár frá ári. Ekki mun þó ibókunum ætíð hafa verið haldið saman, !sumum var fleygt að lestri loknum eða sett- (ar £ bókauppboðið í leikfimishúsinu, en Það ár var hér á ferð Willard Fiske, ímestmegnis munu þó hafa verið seldar þar professor í norrænum malum og bokmenntum við Cornellháskola í Ithaka í New York. Hann frétti þetta ástand í bokasafnsmal- um skólans. Gekkst hann fyrir því, að stofnað var nýtt lestrarfélag 1880 í því :gamlar lærdomsbækur. En mikið af bokum ;safnsins hefur glatazt við útlán, hafa ^menn ekki hirt um að skila aftur bókum þeim, er þeir fengu að láni. - Mikill meiri hluti af bókum þeim, sem í safnið hafa skyni að "efla menntun og fróðleik félags-; verið keyptar, er skáldrit, enda hafa þau manna, einkum að auka þekkingu þeirra á iverið langmest lesin, en þar næst munu !koma sagnfræðirit og stjórnmála, aftur á Imoti fá vísindarit. - í safninu mun nú 1) Mætti hér beina þeirri fyrirspurn til skolayfirvaldanna, hvort ekki væri ráð að lata prenta smápésa með ymsum fróð- leik um skólann, sögu hans, stofnanir og sjóði, auk reglugerðarinnar, og fá hann hverjum nýjum nemanda, er hann sezt í skolann. jvera hátt á fjórða þúsund bóka. ÍÞAKA hefur frá stofnun og fram á síðustu ár verið srtar þáttur af félagslífi nemenda og skipað virðulegan sess í skól- anum, hún hefur kynnt fyrir þeim heims- menninguna og verið þeim uppspretta mennt- unar og lærdóms, til hennar hafa þeir sótt Frh. á bls. 32.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.