Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1946, Side 5

Skólablaðið - 01.12.1946, Side 5
Tlriípk^ór^rsott: C c 3 (Skv. ritúalinu). Margir munu þeir vera nemendur þessa skola, sem vita næsta fátt um tókasafn sitt eða lestrarfélag, ÍÞÖKU, sumir hverjir vita varla, að það sé til, Og þott þeir hafi einhvern tíma heyrt safns- ins getið, eru hugmyndir þeirra um það mjög á reiki, þeir rugla því saman við aðrar stofnanir skólans, semberaekki al- veg ósvipuð nöfn: skolabokasafnið eða þo oftar bóksöluna. l) - Mun ritnefnd blaðsins hafa þótt hörmung til þess að vita og sagði mer að s krifa grein um safnið,i og hlýði óg því. - - - - - Þess er þá að geta í upphafi, að í skól&num hafa löngum verið tvö bókasöfn: skólabókasafnið, sem mun lengst af hafa verið nemendum falinn fjársjóður (og er það ekki til neinnar frægðar), og lestrar- fólög þau, sem nemendur hafa sjálfir stofnað með sór. - Yar vísi til slíkra samtaka þegar að finna í Bessastaðaskóla, menntunarástandi annarra núlifandi þjóða”, eins og segir í fyrstu lögum fólagsins. _Safnið var nefnt íþaka í virðingarskyni |við próf, Fiske, sem bjó eða starfaði í ! ITHAKá í New York, eins og áður er sagt, en staður var því fenginn í húsi skóla- bókasafnsins, sem reist var I867 fyrir gjafafó Charles Kelsall hins enska. í fólagi þessu skyldu vera allir nem- endur og kennarar skólans og greiða til íþess árlegt gjald. Var það í fyrstu 1 króna og 50 aurar á hvern nemenda og 6 krónur á kennara, en hefur síðan auðvit- að breytzt eftir verðlagi á hverjum tíma, er það nú 10 krónur. Auk þess hefur íþaka lengi notið styrks úr ríkissjóði, og er hann nú jafnhár 0g gjöld nemenda saman- lögð. Á fyrsta starfsári sínu átti fþaka aðeins 51 hók, og flestar voru þær gefnar af Fiske, en hann lót sór ætíð annt um .lögðu piltar fram fe í sameiginlegan sjoð jsafnið 0g sendi því árlega sendingu bóka, til bókakaupa, en bókunum fleygt að lestrijblaða og tímarita víða að, þar til hann loknum, Þegar skólinn var fluttur hingað ! fell frá, 1904» - En auk þess voru keyptar til bæjarins, komu nemendur og kennarar ' ‘u~’— J 35 ■*' ---- ser upp lestrarfólagi, en yfir því dofn- aði smam saman og piltar misstu ahugann á því, og 1879 var aðeins rúmur þriðjung- ur þeirra í fólaginu. Það ár var hór á ferð Willard Fiske, prófessor í norrænum málum og bókmenntum við Cornellháskóla í Ithaka í New York. Hann frótti þetta ástand í bókasafnsmál- um skólans. Gekkst hann fyrir því, að stofnað var nýtt lestrarfólag 1880 í því bækur í safnið fyrir fe ur felagssjoði, svo að safnið óx ár frá ári. Ekki mun þó bokunum ætíð hafa verið haldið saman, sumum var fleygt að lestri loknum eða sett- ar á bókauppboðið í leikfimishúsinu, en mestmegnis munu þó hafa verið seldar þar gamlar lærdómsbækur. En mikið af bókum safnsins hefur glatazt við útlán, hafa menn ekki hirt um að skila aftur bókum þeim, er þeir fengu að láni. - Mikill meir: hluti af bókum þeim, sem í safnið hafa skyni að "efla menntun og fróðleik fólags-lverið keyptar, er skáldrit, enda hafa þau manna, einkum að auka þekkingu þeirra á íverið langmest lesin, en þar næst munu ----------------------------------------------- !koma sagnfræðirit og stjórnmála, aftur á 1)m»++.-í no -hn-iwi ■pvr*;TCTMiTtn +.■,• i inóti fá vísindarit. - í safninu Mætti her beina þeirri fyrirspurn til skólayfirvaldanna, hvort ekki væri ráð að láta prenta smápesa með ýmsum fróð- leik um skólann, sögu hans, stofnanir og sjóði, auk reglugerðarinnar, og fá hann hverjum nyjum nemanda, er hann sezt í skolann. vera hátt á fjórða þúsund bóka. mun nu ÍÞAKA hefur frá stofnun og fram á síðustu ár vcrið shar þáttur af fólagslífi nemenda og skipað virðulegan sess í skól- anum, hún hefur kynnt fyrir þeim heims- menninguna og verið þeim uppspretta mennt- unar og lærdóms, til hennar hafa þeir sótt Frh. á bls. J2.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.