Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 7
- F R U M S JÓn agent var oinn úr hópi þeirra manna, er flykkjast til sjávarþorpanna á vorin, þegar vertíð hefst. Og síðastliðið vor, þegar Jon agent kom í meðallitla kaup- staðinn undir fellinu í fjarðarhotninum, var hann eins og allir þessir menn, kall- aður plága, En ekki hafði jón agent vcrið í þorp- inu nema einn dag, þegar frumhyggjar köll- uðu hann ofsaplágu. Því að jón agent var ekki aðeins sölumaður íslendingasagna, Dekameron, Bláu hókarinnar og margs annars, heldur var hann einnig tryggihgarmaður. JÓn agent flett&ðist inn í allt athafna- líf þorpshúa, alls staðar tróð hann ser inn og fókk á einhvern furðulegan hátt fólk til að skrifa undir þessa pappírsmiða, sem annað hvort lýstu yfir skuldhindingu undirritaðs til að greiða 500 krónur fyrir tíu hindi af hókum eða þá um álíka árlega utpundun í áratugi, unz upphæðin næmi 20 ímsundum, en þá yrði hið þar til viðkom- andi aðili væri kominn heilu og höldnu £ gröfina, og þá yrði upphæðin ef til vill ^reidd einhverri deyjandi kollingu austur a fjöllum, En hrátt kom að því, að JÓn agent hafði margs sinnis átt tal við nær sór- hvern þorpshua, en þó grunaði hann einhvern veginn, að einhvers staðar í þröngri kjall- araholu leyndist einhver, sem hann enn hefði ekki átt skipti við, Og þannig atvikaðist það, að dag einn seint í septemher-mánuði, þegar JÓn agent var a sinni daglegu rannsóknarför um aðal- götuna, þar sem verzlunin og kirkjugo.rður- inn var, rakst hann á náunga, sem hann hafði areiðanlega aldrei sóð áður, Jín þess að hika, vók JÓn agent sór að honum. Hann hóstaði nokkrum sinnum hressilega og rótti náunganum höndina. - Sæll vinur. já, þu ætlaðir að kaupa hja mer fslendingasögurnar £ skinnhandi. já, óg er hórna með skjalio og - - - M f B - Furðu lostinn tók náunginn £ útrótta hönd JÓns agents.Hann hotnaði auðsjaan- lega ekki neitt £ neinu. JÓn agent lezt nú átta sig á mistök- unum, - Ég hólt að það væri hann jón - - Með mörgum og fögrum orðum haðst nú JÓn agent afsökunar, og náunginn tók ekkert óliklega £ það. - Það er fiskur £ sjónum - - ójá, svaraði náunginn og virtist ekki hafa náð sór. Þrátt fyrir að Joni agenti litist illa á náungann, eitthvað skritinn og ró- legur fannst honum, ákvað hann að reyna við hánn, - Ja, sannleikurinn er sá, að óg er hór með ýmislegt ómissandi hórna - en hann komst ekki lengra en að opna stóru hand- töskuna, þvi að i sömu svipan kom griðar- mikill krakkahópur hlaupandi að með orgi og ólátum. Með alls konar Ijótum grettum og ókvæðisorðum dansaði þessi hópur umhverfis þá tvo, og Jon agent þóttist vita, að öllu þessu væri heint að náunganum, en hann stóð hreyfingarlaus og virtist ekki veita þvi neina eftirtekt, fyrr en skyndilega, þegar stærsti strákurinn gerðist svo djarfur að reyna að slá hann. Þá var sem æði gripi hann. Náunginn þreif í háða handleggi drengsins og helt honum krampa- taki. Snjóhvíta, síða hárið hans fóll niður vanga hans og- andlit og huldi það að mestu, en hak við tvö hvít hár sást annað auga hans, sem lýsti tryllingi. Börnin hlupu óttaslegin í allar áttir, og Jon agent var skelkaður. - Hlust.aðu á mig. Gerðu það fyrir sgalfan þig að hlusta a |)að sem óg segi þór, já, og mundu það. ÞÚ verður að muna það. - - - Nei, það er þýðingarlaust, - ÞÚ ert eins og allir aðrir og það þýðir ekkert, - en þú ert óhræddur, þú skelfur

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.