Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 9
- 9 - agent lofaði að koma strax og hann hefði att tal við kaupmannsfrúna. - Bg parf að eiga tal við hana, - sagði hann, xxxxxxxxx Þegar Jon agent hálftíma seinna, kom frá" kaupmannsfrúnni, var hann ánægður á svipinn. Hann hafði nefnilega gert góð viðskipti. Kaupmannsfrúin hafði eihavorju sinni um sumarið lofað að kaupa af honum hækur, ef hann aðeins gæti útvegað hénn'i fallegan bokaskáp líka, en hún hafði feiigic þá flugu i hausinn, að lítið gagn væri í bokum, ef enginn bókaskápurinn væri til. Og nú hafði Jon agent fært henni þau gleði- tíðindi, að hann hefði útvegað henni bóka- skáp úr höfuðstaðnum, og frúin varð svo yfir sig hrifin, að hún gerðist áskrifandi að íslendingasögunum og öllu heila kláminu, Svo það var ekki að undra, þótt Jon agent væri ánægður, en þó var það eitt, sem skyggði aðeins & fullkomna hamingju. Hann hafði sem sé lofað henni því, að hún skyld: fá fslendingasögurnar allar í eins bandi. Hann hafði alltaf agnar litið samvizkubit sama daginn og hann lofaði meiru en hann ef til vill gæti efnt. En Jon agent var nú samt sem áður ánægður, þegar hann loksins fann dyrnar að kjallaraherbergi náungans. Hann stóð kyr í opnum dyrunum og svipur hans lýsti van- þóknun. Herbergið var mjög lítið og dimmt. Þar úði og grúði af alls konar drasli,öllu atað saman, bokum, timbri og malninu stafl- að í eitt hornið, i öðru horni var óupp- buið rum og í hinu þriðja eitthvað sem líktist helzt orgeli. Undir eina glugganum, sem a herberginu var og sneri að götunni, var allstór hefilbekkur og á honum ymis konar smíðatól og málningarpenslar, en við hann stóðu tveir 'stólar og á öðrum þeirra sat naunginn, Jon agent var ætíð ánægður með til- vonandi kaupendur, og svo var hann einnig í þetta sinn, er hann hafði áttað sig. Naunginn bauð honum sæti á"n þess að líta upp ,og, er Jon agent hafði lokað hurðinni, settist hann á auða stólinn, Þar sat hann hljóður og horfði á náungann mála eitthvað,! sem honum virtist líkjast flugvél. - Gult leikfang, hugsaði hann með \ sjalfum ser. - Ég er leikfangasmiður - sagði náung- inn og lagði frá* sér bæöi flugvélina og pensili.nn, í þess stað tók hann upp spcgilbrot, sem lá á bekknum fyrir fram- an hann. Hann horfði dapurlega á spegil- mynd sína. Kaunginn var sannarlnga óírýni- legur. Hið uppmjóa enni hans stakk mjög í stúf við besai gífurlega stcru kjálka- bein. Harra var kinnfiskascginn og undir þykkum, dö-kigam aagabrúm voru augu.n, stór og f jörleusa Yfir andlitmu hreykti sér svo þet"GH snjchvíta, mikla hár bans. - Folk k'iilaði mig alltaf hvithærða fíflið. líú eru það varla nema börnin, sem virðast kæra sig um að halda þessu uppnefni mínu við. Fullorðna fólkinu finnst vísi ekki "^aka því lengur, bað geti víst ekki orðið ncitt úr mr'r ar þessu. Það er víst rétt, - bstti ná.v.ng- inn við vonleysislega. - Það er engu líkara en að guð hafi gert cinhverja varúðarraðstöfun, - helt hann áfram með olrjosu brosi, - þegar hann gaf mér þessi kjálkabein svo stór, að þau skyggja alveg á eyrun. Hann hefur víst ætlað að hlífa mér við öllum háðsyrðunum, sem fólkið beinir að mér daglega, láfca mig ekki heyra svxvirðingarnar, skama- irnar, hlátrana, háðsglósurnar, grínið og allt og allt. En hversu herfilega hefu:; honum ekki mistekizt. já, og hvernig skyldi það líka öðruvísi vera. Það tókst

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.