Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 10
- 10 - að bua til einhvern djöful líka, sem kemur ætíð á vettvang og eyðileggur allt hið góða, sem guð a að hafa gert. Því var þessu ekki snúið við? Hvers vegna létu þeir ekki guð koma á eftir djöflinum og et'a jafnóðun upp hið illa sáðkorn, sem hann hefur skilið eftir sig? Ja, og svo kalla þeir guðinn almáttugan. Manni væri f jandans nær s.ð ákalla djöfulinn. - Enn einu sinni var náunginn orðinn þrútinn af æsing. í svip hans og barnalegum hugleiðingum um menn, guð, djöful og sjálf- an sig kom fram greinilegt hatur a ein- hverjum þessara aðilja, en hann gerði sér ekki ljóst, hver það var. Ef til vill allir, Og enn einu sinni var Jon agent skelk- aður af völdum þessa náunga, og honum var efst í huga að gefast upp við áform sitt og stökkva út, en hann hætti við það, þegar hann sá, að náunginn var aftur orðinn ró- legur. - Þetta var víst útúrdúr hjá mér og þó ekki. Nei, þetta kemur reyndar málinu við, því að öll vitleysa tvinnast saman, allt hið illa í lífinu er svo nátengt hvað Öðru, að eitt dæmi getur jafnvel nægt. Fordæming eins illverks er fordæming allra illverka, Hvíthærða fíflið - ha. - hefur þú nokkurn tímann heyrt föður kalla son sinn slíku nafni. Nei, ekki þú, en ég. já, eg hef heyrt það og oftar en einu sinni. fg heyrði í hvort sinn, sem hann sagði það, því að eg var sonurinn,en faðirinn faðir minn, Hann var trésmiður hor í þorpinu.Hann vildi, að eg yrði líka trésmiður, en það vildi eg ekki. Mer leiddist þannig vinna og mér leiðist hún enn. ág vildi lesa, verða lærður,og állt vildi ég gera, og é*g veit, að ég hefði getað það, ef faðir minn hefði ekki ráðið. Það var alveg sama hvað ég gerði, hvað ég vildi, hvao eg sagði, alltaf var það vitleysa, fíflaskapur.Hann sagði aðeins, að ég væri bjáni, mér væri nær að gera eins og hann segði og verða tresmiður, það væri heiðarleg og arðvænleg atvinna. En ég kærði mig hvorki um að vera heiðarlegur eða græða, ég vildi aðeins fara heðan og læra. Ég var bara skammaður, hæddur og kallaður hvíthærða fíflið, og það gerður allir nema móðir mín. En þú heldur kannake, að hun hafi verið nokkuð betri en aðrir. JÚ, hún var góð,hún mamma,og kall- aði mig aldrei hvíthærða fíflið, en hún var samt eins og allir aðrir og hún klappaði mér og sagði, að mér væri bezt að gera eins og hann pabbi vildi. Það væri ábyggilega bezt. Og ég var sannarlega bjáni, það var rett hjá þeim, en ekki bjáni eins og þeir vildu hafa mig,heldur viðkvæmur bjáni, sem hlustaði á alla heimskingjana. Jon agent hafði hlustað rólegur a naungann, en þegar hann sagði, að hann kærði sig kollottann um að græða, fór eins og kippur um Jon agent allan og hann fekk osjalfrátt samúð með náunganum, Og þo eð freistingin væri sterk að taka fram í fyrir þvættingnum í honum, stóðst hann samt mátið. Það væri betra að leyfa honum að tala ut, þvx að þa gæti mannskrattinn varla neitað honum um að kaupa Blau bókina, — Eins og alls staðar var hér ein stulka. HÚn var eldri en ég, en eg var hrifinn af henni ,og ég elskaði hana.Mér fannst hún fögur, það má vel vera, að hún hafi ekki verið það, má vel vera, að hún hafi verið ljót, en mér fannst hún yndisleg, hún var mlr allt. Ég hugsaði ekki um annað, alltaf var hún í huga mer, og þó þekkti ég hana ekki, ég þekkti hana aldrei. Ég gerði sjáifan mig að hetju í augum hennar, ætíð var ég prinsinn, sem frelsaði hana úr klóin drekans. En ég þekkti hana aldrei. Ég þorði aldrei að þekkja hana, því að ég var hræddur. Ég var alltaf hræddur og í þetta sinn var eg hræddur við að kynnast henni, því að ég óttaðist að hún væri eins og allir aðrir. Ég vildi heldur eiga hana yndis- lega og örugga í huga mer, en að missa hana annars alveg ,og ég forðaðist hana. Féit, hvít drós sagði eitt sinn, að feimnir og hræddir menn væru fífl, en þetta er ekki alveg rétt. Ég var hamingju- samur, meðan þessar yndislegu samverustund- ir okkar stóðu. En mer gekk allt a moti skapi, og þannig fór það í þetta sinn. HÚn var sjái:° banamaður hamingju minnar. Hun kallaði mig hvíthærða fíflið. Ég kæri mig ekkert um að segja hversvegna það var, það skiptir engu máli. En þessi hugarengill minn hvarf um leið. Eins himnesk og stúlkan hafði verið í huga mínum varð hún nú helvízk. Ég gerði hana að skepnu, að svíni. HÚn varð versta götudrós. Ég

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.