Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1946, Side 11

Skólablaðið - 01.12.1946, Side 11
11 myrti hana jafnvel í huganum, Mer var fró- un í þessu. Þetta er eina astarævintýri lífs míns, og ekkert hefur nokkurn tímann haft eins slæm áhrif á mig. Hið litla sjálfs- traust mitt, sem eftir var, hrundi með því. É^ hvíldi í hyldýpi mannlegrar ein- veru, ég hjo ekki einu sinni lengur við fálagsskap þægilegra hugsana. Þær urðu allar andstæðar vilja mínum. Nu var allt a moti mer. Það eina, sem ég get þakkað föður mínum, var, að hann let már eftir þetta orgel, þegar hann dá, og þo þakka ág hon- um ekki, Hvert hefði hann svo sem átt að láta það fara, ef ekki til mín? Ja, eg veit ekki. Hvert svo sem. Ég hcf ánægju af orgelinu, þá að ág kunni sem ekkert að spila. já, það er gaman að því. En ág kann að flauta. Það er í raun og veru það eina,sem eg kann. Ef folk hefði getað, þá hefði það sjálfsagt komið í veg fyrir, að ág yrði snillingur að hlístra, já, það hefði komið í veg fyrir, að eg yrði snillingur. - 0g náunginn var nú £ fyrsta sinn ánægður á svipinn, þegar hann hlístraoi lagstúf, máli sínu til sönnunar. Og Jon agent fann, að hann var snillingur, eða hann hlaut að vera það, úr því að hann hafði sjálfur sagt, að hann væri það. Eíáunginn hætti skyndilega að hlistra : og varð myrkur á svip, og Jon agent helt., ' að hann væri að verða æstur aftur og stáð því upp, viðhúinn að fara. - Ég veit ekki, til hvers ág var að segja þár þetta allt saman. ÞÚ skildir víst ekki haun?hvrð ág var að fara,ekki haun - - - Ójú, mikil ásköp, - svaraði ján agent kvíðafullur. Háunginn sneri sár að hefilbekknum, ýtti frá sár spegilhrotinu og ták upp pensilinn og flugválina og málaði á ný, já, ág kann að blístra, - x x x x x Og þegar ján agent kom út á götuna, fann hann enn betur en áður, að hann var snillingur. Og þá. Hvern skrambann varð- aði hann um það, hvort náunginn væri snillingur eða ekki? Og hvað þýddi líka að vera með heilabrot og það um líf og dauða. Líf og dau.ði. Tveir nágrannar, annar gáður og hinn slæmur, Það væri að minnsta kosti ekki fyrir sjálfan hann að hrjáta heilann um þao, hvor væri gáour og hvor slæmur. Nei, áreiðanlega ekki fyrir hann. Honum væri nær að hugsa um líf og auc. Líf og auður. Þetta var fallegt hugtak, fallegar andstöður. ján ageht var hrifinn af þessu með sjálfum sér. Hei, það þýddi ekkert að hugsa um lífið, það myndi þá fara með mann alveg eins og það lysti, og eina ráðið til að sporna við leik lífsins væri að fullkomna sig i verzlunár- og viðskiptaprettum og beita þeim 'svo til að hafa upp fá, því að það væri höfuðandstæðingur lífsins, og með því myndi maður svo leiká á þessa til- hneigingu lífsins til að fara með mann £ hundana, því.að peningamaðurinn hefði vald yfir lífinu en ekki lífið yfir honum. Líf og auður voru andstæðingar eins og líf og dauði, eða öllu heldur væri um að ræða tvenns konar líf, líf lífsins og líf auðs- ins, annað gott, hitt slæmt, alveg eins og líf og dauði. En hár sagði sig sjálft, hvor væri hinn gáði nágranni. Er ekki sigurvegarinn alltaf hinn rátti og hinn gáði? Og hvor er hinn eilífi sigurvegari? Var það ekki líf a.uosins? Ha? ján agent var ánægður með útkomuna. Hun kom alveg heim við allar hans lífs- reglur. Ja, hann hataði hugarára. Þeir spilltu fyrir verzlunarspekúlasjáninni. Frh. á hls. 32.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.