Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 14
\ 'cB* Klukkan mig vekux upp af draumadur, ég drattast í föt og oní skóla bruna. Fæ mlr þar kannske í fyrsta tíma" lúr, því fáir menn nenna að hlusta á kemíuna. Svo er eg rifinn sælublundi ur, frá svefnþungu brjósti líður mæðustuna. í þýzkunni búast má við skamma skúr, - skolli er hún torlærð þessi sagnaruna. í stærðfræði er ég aldrei alveg sjúr, illa vill ganga reglurnar að muna. - Þannig er skólinns skelfing, göt og kúr og skammir, sem upp úr kennurunum buna. Mikið er þessi menntabikar eúr! - Qg maður er nærri í vafa um hollustuna. Jírni Gunnarsson '¦J^? Z ') má.....

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.