Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 18

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 18
- 18 - folk latið ser segjast? Sigríður sagði Bolla sínar farir ekki slettar. Hann varð ekki minna skelfingu lostinn en hún. "Hvað eigum við að gera?" spurði hann og renndi fingrunum gegnum gulu lokkana hennar. "Við strjúkum, Bolli", hvíslaði hún, Þau létu ekki sitja við orðin tóm. Viku seinna brutu þau af sér bönd stetta- munar og ófrelsis. Þau riðu af stað eina vornóttina og ráku á undan ser nokkrar ær. Það var þokusuddi. Þau gáfu sér varla nokkurn tíma til hvíldar í þrjá daga sam- fleytt. í. fjórða degi komu pau að af- skekktu, hálfhrundu heiðarbýli. "Þetta er eins og skapað handa okkur' sögðu þau brosan&i. Og þarna settust þau að í hrörlegum kofum. "Heldurðu ekki, að þig muni iðra Jjessfí" spurði Bolli. "Aldrei, Bolli", svaraði Sigríður. "Nu erum við í sannleika frjals eins og fuglarnir. Frelsið er stundum dyru verði keypt. Sigríður og Bolli leystu sig, að vísu, úr viðjum, þegar þau létu aldagamlar erfða- venjur víkja fyrir persónulegum tilfinn- ingum. En um leið tóku þau á sig aðrar, ef til vill litlu léttbærari viðjart fá- tæktina og umkomuleysið. Þau fóru ur ösk- unni £ eldinn. í heiðarbýlinu kynntust þau fyrst vofum hungurs og kulda. Líklega hafa þau leitað á naðir byggðarmanna, þegar sultarólin tók að þrengjast, Hafi þau verið of stolt til þess, hefur vetur- inn eflaust breitt fannhví'c nákluði sín yfir lík þeirra, Þau vildu vera frjáls eins og fugl- arnir, En litlu, íslenzku spörfuglarnir, sem lyfta sér mjúklega á léttum vængjum upp í himinblámann, eru frjálsir, aðeins á meðan þeir hafa orma og fræ í gogginn. Jafnskjótt sem vetur gengur í garð, leita þeir til heitu landanna eða verða vetr- inum að bráð að Öðrum kosti. tilraun náttúrunnar. Og nú böðuðu þau sig í sól Suður- landa og sátu á bakka "moður Ebro".Tamak var að fægja vopn sín. Kura gaf honum gætur á milli þess, sem hún skreytti sjalfa sig með blómum. Fegurðarsmekkur hennar var svo þroskaður, að Tamak gat horft a hana fullur aðdáunar tímunum sam- an. Hann bar einnig skyn á fegurð, - að minnsta kosti hennar fegurð. Þau töluðu lítið núna. Einstaka sinn- um söng hún og þá hætti hann að fægja vopnin sín, lagðist út af og hlustaði, Hinir einföldu, mjuku tonar íberisku söngvanna voru svo framandi, svo sólrænir. Hans eigin söngvar voru þróttmiklir og þungbúnir, lausir við þann viðkvæmnisblæ, sem var a söngvum Kuru, Hann söng um hetj ur, sem börðust hraustlega við ofurelfi örlaganna, unz þeir gáfu líf sitt goð- mögnunum a vald, hún söng um hetjur, sem sluppu úr hverri raun og lifðu síðan til hárra ellidaga, virtir fyrir afrek sín, EÚra hafði lokið við aö syngja sitt fegursta-Ijóð, og tónarnir dóu úi með aframhaldandi luidirleik náttúrunnar, fljótsins, skógarins, fuglanna. En skynd:.- lega dró áhyggjuský yfir ásjónu hennar, hún leit á Tamak og mæltis "En ef faðir minn finnur okkur hér? Ó, Tamak, hvað gerum við þá? Eigum við ekki að fara burt héðan, burt til fjarlægra landa, þar sem enginn þekkir okkur?" ðþolinmæði brá fyrir í svip Tamaks. Þetta hafði verið aðalumræðuefni þeirra síðustu dagana. Zura hafði aftur og aftur ymprað á þessu við hann. En hann hafði tru a matti sínum og vissi, að hanr gat raðið niðurlögum föður hennar og Sutabs líka, þess, sem átti að fá Zuru fyrir konu. Ef þeir kæmu tveir, myndi hann berjast við þá og án efa bera sigur af hólmi. En ef við ofurefli yrði að etja; -^þa félli hann og Kura myndi verða kona Sutabs, en hann myndi fara illa með hana. En ast hans a Kuru gerði honum ókleyft ac hugsa ser hana sem konu SÚtabs. Hann var ekki hræddur við að deyja, en það yrði hræðilegt að þurfa að deyja og vita af ástmey sinni í höndum fúlmennis, hann gat ekki afborið hugsunina um það. Skyndilega birti yfir svip hans. Han.v. hafði tekið ákvörðun, sem myhdi binda end-.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.