Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1946, Qupperneq 19

Skólablaðið - 01.12.1946, Qupperneq 19
- 19 - á allan ótta og efa, "Við förun á morgun", sagði hann, "höldum í norður, yfir fjöllin, heim í ættland forfeðra minna, Þar getum við lifað óhult". 0g umhverfið varð hjartara og fegurra j en nokkru sinni fyrr. NÓttin skall á. Hinir ungu elskendur höfðu gefið sig ; | svefnguðinum á vald, í draumheinun svifu þau sem syngjandi svanir í norðurátt. Tunglið skein á þessari nóttu. Það varpaði sínum leyndardómsfullu geislun niður á jörðina, Pyrenæa-skagann, Ebró-ána, litla kofann á hakka fljótsins og skóginn í kringum hann. En geislar þess náðu eingöngu að varpa hirtu á trjátoppana, jaðar skog- arins og rjóðrin inni í honum. Sjalfur skógurinn, þetta volduga samsafn oteljandi trjáa, lá hulinn í niðamyrkri, þar sem ekki sá handaskil, Þykknið var aðsetursstaður og hæli myrkraaflanna, sem fólkið óttaðist svo mjög. Hljótt sem rándýr merkurinnar þræddu tíu verur hinn veglausa skóg niður að fljótinu. Þær voru þöglar, - og hræd'dar, hræddar við illa anda, sem þær truðu, að hyggju í nyrkviðinum. Þetta voru vopnaðir nenn. Hvað var þaö svo sterkt, að það gæti yfirbugað hræðslu þessara manna við hið yfirnátturlega og rekið þá út í raunveru- legar hættur skógarnæturinnar? Það hlaut að vera voldugt afl. 0g það var voldugt. Það var hefndarþorstinn, sá hinn sami, sem fra alda öðli hefur fengið menn til að fremja fólskuverk. Skógurinn tók enda, og í jaðri hans skyggndust tímenningarnir um með varkárni . Það var eins og þeir væru hræddir við tunglsljósið. Þeir hikuðu við að gánga fram í það. Loks læddust þeir, eins og villidyr að hráð sinni, með vopn í hönd, ut; a hersvæði, tíu álátar verur, sem drógu skuggana á eftir sór eins og svartar slæður. Framundan niðaði fljótið, og á hakka þess stóð lítill kofi. Kyrðin, sem nóttin og tunglið höfðu helgað sór, var skyndilega rofin. Tíu fberar stukku fram með villtum herópum og i reiddum vopnum, Tamak vaknaði með andfælum i við ópin, á næsta augnabliki skyhjaði hann hættuna. Hann stökk upp, þreif vopn sín og þaut át. Bardagi tókst. Tveir lágu þeg- i ar í hlóði sínu, og sá þriðji hættist hrátt við þann hóp, en hinir sjö hröktu Tamak upp að kofaveggnum og tókst að fella hann eftir harðan hardaga. Kára hafði einnig .þotið át og horft sturluð á þennan ojafna leik. Þegar hán sá maka sinn liggja £ hlóði sínu a jörð- inni, hið ljósa hár hans blóðlitað og hláu augun hrostin, rak hán upp átakan- legt óp, stökk til hans og kraup niður við hlið hans. Henni varð það ljóst, að a einu augnabliki hafði hun misst allt, sera hán átti til að lifa fyrir, og sorg, örvænting og hatur a vígendum hans fylltu hvarm hennar brennandi tárum. MÓðir Náttára hafði sagt: hingað og ekki lengra. Þetta var misheppnuð tilraun. Mennirnir voru ekki orðnir nógu þroskaðir til að meðtaka slíka tilfinningu sem hina eilífu, æðri ást, Og stór og ljótur ná- ungi þreif utan um Káru með krumlunum og har hana burt. Það var sátab, fál- mennið, og hann sagði: "Faðir þinn fóll fyrir vopnum risans að norðo.n, -og nu er óg höfðingi og þá konan mín". Svo fór hann með hana heim í þorpið. En Kára, sem hafði reynt það, sem engin önnur kona hafði reynt á undan henni, þoldi ekki þetta lif og drekkti sór í ánni Ehró. Og sál hins aldna fljóts skildi harmleikinn, - hafði verið sjónar- vottur að honum, - og nokkrum dögum síðar fann sátab hana sjálfur,liggjandi á hakk- anum, þar sem kofinn stoð, Náttáran hafði gert tilraun, sem hafði elcki heppnaat, en andi ástarinnar sveif áfram yfir Ehró, og ná svífur hann yfir Öllum heimsins álfum og uthöfum, eilífur engill. Þ.O. S K 6 L A B L A B I B !gefið át í Menntaskó'lanum í Reykjavík. í . , i Eitstjóri: árr.i Guðjónsson. j Eitnefnd: Björn Markan. Hallgrímur Luovígsson, Þnikell Grímgson. Þor Vilhjálmsson. i Auglýsingastjórar: Stefán Sturla Stefánsson. Sverrir Scheving Thorsteinss.: i áhyrgðarmaður: Guðmundur Arnlaugsson, kenn. j

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.