Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 21
21 Þegar Kristinn komst á kaláan klakann, Einhver í 4. A. setti ísmola á kennara- stólinn um daginn, Kristinn gekk í stof- una og settist við kadettuna. Þegar hann j hafði setið þar nokkra stund, fór hann nokkuð að ókyrrast, stóð loks upp, tvíste ' nokkuð, þreifaði aftur fyrir sig og sagðii "Hefur nokkur ykkar setið hórna áður stúlkur mínar?" íslenzka i 4«A, Johannesj Hvað er mágur? Lahbas Það er bróðir mannsins míns, Johannes (brosir breitt)í já það er maður systur . . . Labbas . . konunnar sinnar. Johannes hlæjandis já, já systur sinnar. | JÓhanness Hvernig snúa fjöllin í sjónum? Lilla: Upp í loft. Kristinns já, Hrefna, fyrirgefið, fyrir- gefið, - viljið þór gjöra svo^ vel, - ef þer megið vera að, eg skal ekki trufla lengi, - mikið að gera? ha, ha, ha. Didda útskýrir Egils sögu; Berserkir konungs voru í söxums "þeir voru svona í stykkjum". Krummi þýðirs . . fasste den Wegen bei der Stange. . = greip vagninn með kjalkunum. (Skolli tannsterkur sá). "NÚ, það er þá komið svona", sagði JÓhannes Xskelsson, þegar hann sá ofur- lítið uppbuið barnarúm inni í 4»A. (Það reyndist vera jólakattarbæli portnersfrúarinnar). Bogis ág veit ekki til hvers í andskpt- anum þer eruð að dragast sunnan úr Hafnarfirði með alla þessa vitleysu, en sitjið bara ekki heiu.a. Einar Maggs Það er leiðinlegt, að þið skulið hafa drcgizt aftur úr hinum bekkjunum. Leifurs Þa hlaupum við bara yfir. PÓtur Erlendsson við Skallas Hver andskotinn, þetta er miklu dýrara en í buðum. Skúlis Hvaða fyrirbrigðum nútimaþjóðfó- lags líkist brottför plebeia til fjalls- ins hélga? Einhv.sÞví,þegar krakkar fara í fýlu.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.