Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 23

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 23
- 23 - og það, þótt ekki sé átt við hina alræmdu ferð 6. bekkinga þangað eftir dimissionina. - En þetta ástand hefur eðlilega fætt af sér þá" hugmynd, að selið ætti að selja og ^yggja- skíðaskala í staðinn. Ég held þo, að athuga ætti, hvernig tekst til með^: kennsluna þar, þegar hún kemst á. - Þo verð eg að játa, að ég álít vafasámt, að hægt verði að halda þar heilum bekkjum að námi, og byggi þar á reynslu af nokkurra daga dvöl haustið 1944. - En frekari reynsla sker úr þessu. Heppnist kennslan vel, e.r tilganginum méð byggingu selsins nað, ann- ars verður hver að gera upp við sig, hvort hann álítur skemmtiferðirnar austur svo þungar á metunum,að halda beri selinu uppi þeirra vegna. ________________ Eftir nokkur hlaup naði ég nýlega fundi leiknefndar, og er eg hafði suðað góða stund, fékk ég það upp, að leikritið væri á leiðinni. Það heitir Laukur ættar- innar og er eftir frann Lennox Robinson, Tveir nylegir stúdentar, Friðrik Sigur- björnsson stud. jur. og Sigurður Magnusson stud. med., hafa snúið því á íslenzka tungu. Æfingar eru um það t>il að hefjast, en ekkert verður sagt um, hvenær sýningar byrja. Leikstjóri verður Larus Sigurbjörns- son, en leikendur eru 12, úr 3« til 6.bekk. JÓLABLADIB^ Jolablaðið kemur út í seinna lagi að þessu sinni. Ástæðurnar voru óviðráðan- legar - annir á fjölritunarstofunni. En nú hafið þið nógan tíma og getið lesið það, sem í því stendur í ró* og næði, Þess skal getið, að lausnir á" mynda- gátunni skulu komnar til ritstjórans í síðasta lagi 15. janúar. Ein verðlaun verða veitt, 25 krónur. Raðning gátunnar birtist í næsta blaði. GLEBILEGA R E S T. aímeaF), ______________ __ _ Haukur jónasson, 5. B. formaður. Rosa TÓmasdóttir, 5.A. Guðmundur Vilhjc'lmsson, 5.C. ólafur Einar ólafsson og Steingrímur Hermannsson 5.L. . Aðalfundur Taflfllagsins hefur enn ekki verið haldinn, en í stjórn þess eru frá gamalli tíð: Petur Guðmundsson 6.C og Steingrímur Hermannsson 5.D Engar frettir fara af íþróttafélaginu, I embættismannatali síðasta blaðs voru tvær meinlegar villur, í dansnefnd var sagður vera Hjalti Björnsson, 2. bekk, atti að ver Hjatli Guðmundsson, Guð- mundur Palnaeon er í stjórn Jazzklubbs- ins, ekki Guðmundur Falsson. Hlutaðeig- endur eru beðnir vclvirðingar á þessum mistökum. ptTféLT h/Ýrr AK t Mangi Pals var að stama á frásögn um mann, sem hitti annan mann úti á torgi og rak hníf í hjarta honum. "To arrange the encounter" átti að þýða; skipuleggja fundinn". Þa var Boga öllum lokið; "Skipu- leggið þér það, þegar þér eruð að hitta stelpurnar hérna, strákur?"

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.