Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 26

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 26
26 - Glæður hefja draugadans, dimmt er úti og svalt. Eleikir logar leika um lyngið hert og kalt. tft við hrennandi hal brestur engan hug. Niðamyrkur nætur rýfur neistaflug. Logar hækka og hníga í senn9 hefja trylltan leik. Um lágar lautir þokan læðist vofuhleik. Meðan hálið hjarma slær á hlásinn skógarlund, mun eg engu mæta um miðnæturstund. Kjarkinn logar kveikja £ sál, karlmennsku og þrött, Jiegar drísildjöflar dansa um vetrarnótt. Aðeins hór við eldana öðlast hjartað ró, er næturhúmið hljóða hjúpar myrkan skóg ... Fari svo, að fölni glóð, friðlaus verður nótt, í myrkrinu er margt, sem að mönnum getur sott. há mun kolsvört kvíðans norn kæfa allt mitt þor, Flokkar drauga og flagða flykkjast í mín spor. Myrarljósin lokka mig og leiða af róttri slóð. Lækjarsitrur líða líkt og vætli hlóð . . , Var £>að aðeins vindur, sem í visnu laufi J>aut? Langt, langt inn í skóginn legg eg mína hraut , . . Brennið eidar, hrennið glatt um hleika vetrarnótt. Brennið allt hití illa, sem að mer hefur sott. Kasta eg og kasia óg kvistum á mitt hai, Ef sá eldur slökknar, er úti um mína sái. tft við hrennandi hál brestur engan hug. Niðamyrkur nætur rýfur neistaflug. "V A L U R"

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.