Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 28

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 28
N G Ef einhver tæki að sakna heilaáreynslu í jólafríinu, getur sá eða sú spreytt sig á því, sem hér fer á eftirs Sverrir Sch, Thorsteinsson tók Jiað saman fyrir Skolahl, I, í fangelsi einu í Kansas voru sex menn, þrír hvítir og þrír svartir. Klefarnir í fangelsinu voru sjo og var miðklefinn auður. Reynið nu að flytja hvítu fangana í klefa svörtu fanganna og svörtu fangena í klefa þeirra hvítu með því móti að flytja ein^öngu einn £ einu og þá alltaf í toman klefa. Einnig skal gæta þess, að só fangi fluttur frarn hjá klefa með fanga í, verður fanginn í klefanum að hafa gagn- stæðan lit við þann, sem fluttur er. Til hægðarauka er gott að hyggja fangelsið úr t eldspýtum. ‘Dragið samanhangandi línu £ gegn um alla n£u punktana, sem eru her fyrir neðan: , , , ¥ 1 0 0 ú VI. Ritaðu þúsund, en notaðu aðeins tölustafinn átta. VII. "Spirinn", Þrir menn eiga fullan hrúsa af hrein um spira, sem tekur nákvæmlega 24 1. NÚ vilja þeir auðvitað fá allir jafnt, en erfiðlega gengur að skipta,þar sem þeir hafa þrjá misstóra hrúsa. Einn þeirra hefur 5 lítra hrúsa, annar 11 litra og sá þriðji og mesta hyttan 13 litra hrúsa. Að lokum fókk hver þeirra sína 8 lítra. Hvernig? II. tc Raðið fjórum eldspýtum á þennan hatt. Reynið síðan að mynda einn ferning með því að hreyfa eina eldspýtuna. VIII. BÚið fyrst til þríhyrning úr þrem eldspýtum.. Bætið síðan öðrum þremur eld- spýtum við þannig, að við þsð myndist sex þríhyrningar og einn sexhyrningur en hinn upprunalegi þríhyrningur só ósnertur.. Raðið fyrst tólf eldspýtum upp þannigj Hreyfið síðan fjórar eld- spýtur þannig, að allar myndi þær þrjá ferninga. IX. Hafið fjórar ölflöskur,tómar eða fullar. Reynið að taka þær allar upp í einu með annarri hendi án þess að koma við stútana. ÍV. Hvernig skrifarðu tinu þúsund með tómum niu? Ráðningar á þrautunum hirtast í næsta hlaði. -----oOo-----

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.