Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1946, Page 29

Skólablaðið - 01.12.1946, Page 29
Það virðist hafa vakið mikla óró í bæli Bjarnanna,að óg skyldi leyfa mér að gagnrýna gerðir inspectors scholae. Nota þeir því tæpar fjórar síður í blaðinu til þess að sýna fram á, hversu storhættulegur, já, jafnvel vitskertur maður óg só £ raun og veru, Upphrópanir þeirra læt eg skola- nem. dæma um, en frásagnar þeirra um skóla- fundinn vil óg geta að nokkru. Ég verð þó að byrja á því að lýsa þvi yfir, að öll þau "viðtöl","viðurkenningar" og "alkunnar yfirlýsingar", sem B.Bragi vitnar svo oft í, eru hreinn tilbúningur. Ég hef aldrei látið mór nein slík ummæli um munn fara. Nær væri, að B.Br. reyndi að hrekja það, sem óg skrifaði, í stað þess að láta mer orð í munn og nota þau síðan sem vopn á mig. Þeir sem lesa báðar greinarnar geta dæmt um, hvor okkar B.Br. hafi viðhaft me iri"aurbur ð." B.Br. finnst t.alan 550 of há fyrir f.jölda fundarmanna. Vissulega er hór gert ráð fyrir hámarksfjölda, vegna þess, að reynslan hefur sýnt, að á skólafundum,og alveg sórstaklega þeim fyrsta, - mæta ,yfirleitt allir þeir nem. sem eiga þess kost. Þeir, sem að mæta á annað borð, greiða atkvæði, jafnvel þótt ekki só nema með því nafninu sem þeim fellur bezt í geð, En ef að tala B.Br. er rótt, þá hefur þarna mætt aðeins rúml. helmingur af skól- anem. Menn geta svo sjálfir dæmt um, hvor talan þeim finnst trúlegri, 550 eða 215» Bjarni Bragi heldur því fram, að hann hafi kvatt "gangaverðina?" til hjálp- ar, eftir að hafa árangurslaust beðið fundarmenn um að vera goð börn. Þetta er ekki rótt. Hann otaði liði sínu fram löngu aður en hann hafði tekið við embætti og hafði hann því ekkert leyfi til að gera slíkt. Auk þess höfðu þeir menn ekki verið kosnir gangaverðir og höfðu því eng- an rett til slíks starfa sem þessa. Ef B.Br, kallar það ekki hrottaskap að ryðja mönnum burtu með handafli, þá fóru ganga- verðirnir ekki hrottalega að. Ef Þorv. Örnólfsson hefur borið ein- hverja ábyrgð á scriba-kosningunni, þá á hann alveg jafna hlutdeild í skömminni af henni. En það var ekki hægt að sjá,hvort það var Þ.Ö. eða Jon JÓhannsson sem var aðstoðarteljari þarna, a.m.k. taldi J.J. ætíð atkv. og það eftir að B.G. hafði tekið við embætti. B.Br. heldur ennþá fast við þá firru, að Eögnv. Jonsson hafi aðeins haft 67 atkv, og efast um það, sem óg hólt fram um fylgi einstakra bekkja við hann, if B.Br. lang- ar til, þá skal óg fá undirskrift nem. i þessum bekkjum máli mínu til stuðnings'. En ef hann hefur ekki oftalið fylgi á.G., þá fær hann um 120 atkv. (20 sem talin voru og 40 til 50 sem eftir voru ótalin). 120 atkv. úr 410 manna skóla. Ég öfunda á.G. eklcert af slíku "trausti", og finnst, að þarna hafi ekki verið frá miklu ^ð hlaupa, þó að á.G. hafi látið vera að þiggja stöðuna, B.Br. kallar það "lygasögu", sem óg sagði um fundarboð 1. bekkinga. HÓr á eftir fer yfirlýsing 1. bekkjarráðs um sannleiksgildi þessarar "lygasögu". Vottorð. VÓr undirritaðir viljum taka eftir- farandi fram í sambandi við I. skólafund Menntaskólans skólaárið 1946-47: i. VÓr álítum það mjög vítavert hversu Bjarni Bragi JÓnsson tilkynnti okkur 1. bekkingum fundinn. Daginn áður en fundur- inn skyldi haldinn rak hæstvirtur Bjarni Bragi höfuðið inn um dyragættina, þar sem 1. trekkur var, 0g sagðis "Skólafundur á morgun í löngu frímínútunum". Ekki voru þau orð fleiri. Eins og kunnugt' er, er 1. bekkur eftir hádegi í skólanum, og hóldum ver 1. belckingar auðvitað, að átt væri við löngu frímínúturnar e.h., þar sem annars var eigi getið. En o.kkur þótti þetta mjög undarlegt daginn eftir, þegar engin merki sáust til fundarhalds í skól- anum, Var þá farið að grennslast eftir því hverju þetta sætti, og kom þá í Ijós,

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.