Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 30

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 30
- 30 - að fundurinn hafði verið haldinn um morg- uninn. Þetta er mjög vítaverð framkoma hjá Bjarna Braga. 2. í "útrás ofstækisins" hjá Bjarna Braga er svo að orði komizt, að ölafur Haukur ölafsson hafi "agiterað" fyrir RÖgnvald JÓhsson hja 1. bekk. Þetta hefur ekki við nein rök að styðjast,því að ekki hefur verið "agiterað" fyrir neinum manni er fram var hoðinn vió kosningar á 1, skóla- fundi skólaársins 1946-47. Gjört í bekkjarráði 1. bekkjar>13. des. 1946. Luðvík Gizurarson. Hrafn Haraldsson, Rafn Stefánsson. Gunnar Sigurðsson. Af þessu geta menn raðið, hvor okkar er lygari, ég eða B.Br. Hvað selsnefndarkosningu viðvíkur, þá tilkynnti B.Br. á fundinum,að E.J. hefði hlotið "milli 60 og 70 atkv.", (orðrétt eftir B.Br.) Ef hann hlaut 70 atkv., af hverju sagði B.Br. ekki svo. Nei, það er hægðarleikur að halda því núna fram, að E.J. hafi haft 70 atkv., en töluð orð verða'ekki tekin aftur, og allar fullyrð- ingar B.Br. verða að dæmast markleysa ein, nema hann gefi skyringu á því, hví hann hafi ekki lesið hina rlttu atkvæðatölu E.J, upp, þegar hún var tilkynnt í fyrra skiptið. Um jólagleðinefndarkosn. skal þetta tekið fram. 1) ÞÓ" að B.Br. hafi, að sínu áliti, talað skýrt og skorinort, þa heyrði aðeins lítill hluti manna hvað hann sagði. 2) Þeir, sem heyrðu hvað um var að vera, stungu upp á tveim mönnum (sem voru auð- vitað bornir upp af B.Br.), en hinir biðu stöðugt eftir þeirri atkv.greiðslu, sem þeir töldu að ætti að fara fram. Og þegar Leifs nafn heyrðist, þá" greiddu þeir atkv. með Leifi, sem vildu fá hann £ jólagleði- nefnd, Þannig var Leifur felldur úr jóla- gleiðn. af þeim, sem vildu fa hann í hana. 3) Því miður hreyfði enginn mótbárum, því menn vísbu almennt ekki hvað hafði gerat, fyrr en fundinum hafði verið slitið. En grein mín átti m.a, að vera mótmæli gegn þessu, þótt þau komi helzt til of seint, Bjarni Guðna hækkar toluna 170 upp í 215» Það má" vel vera rétt, því að atkv. tala hans heyrðist ekki fyrir fagnaðar- öskri fylgjenda hans. En það breytir í engu kjarna málsins, sem er sa, að öll atkv. hafi ekki verið talin. Hann tekur svo eina setn, eftir mig og snýr út úr henni, Ég verð því víst að skýra hana fyrir B.G.. Menn eru kosnir í inspectorsstöðuna vegna þeirra hæfileika, sem þeir eru álitnir hafa. Það er fyrst og fremst að vera vel kunnugur nem. og kennurum og þekkja oskir þeirra og vilja, og svo að kunna skil a því starfi,sem stöðunni fylgir. Í.G. hefur aðeins verið einn vetu: í þessum skóla, eina staðan, sem hann hafði,var sæti í 5» bekkjarráði,og hafði hann því hvorugt þetta til brunns að bera. Þess vegna fékk hann, að verðleik- um, aðeins 35 atkv. En þessi ummæli varð auðvitað hver að skilja eins og hann hafði vit til. (Þo að 6. bekkur hafi boðið Á.G. fram til að tryggja B.Br. stöðuna, þá vissu neðri bekkirnir það eigi, og sýnir því talan 35 gölggt fylgi I.G. utan 6. bekkjar). Hvað ritnefnd viðvíkur, þá er Þor Vilhjalmsson þar í minni hluta, og getur meirihl. því alveg stjornað blaðinu eins og honum sýnist. B.G. talar um mikilmennskubrjálæði mitt, og það á a'ð lýsa sér í því að dirfast að skrifa gagnrýnandi grein um gerðir Bjarnanna. Er þetta afar frumleg sjúk- dómsgreining. En aftur á móti er til^ s^ki, sem nefnist metorðagirnd,^og hún lysir ser m.a. í því að lata bróður^sinn ganga^fyrir sig til nem. og biðja þá um að kjósa sig í virðingarstöður. Ef B.G. hefur ekki kosninga reglu- gerð skolans með höndum, ber honum skylda til að ná £ hana og það sem fyrst. Ætti það ekki að taka langan tíma, nema B.G, viljandi dragi það í langinn. l.G. skrifar um þroskastig. Hann byrjar með þv£ að þverbrjóta hlutleysi skolablaðsins með kommunistaaróðri, og er það st^rum vitavert ábyrgðarleyéi, sem hann synir þar. Svo tekur hann ummæli eftir mig, lagar þau til og vill láta l£ta svi ut sem ég vilji sig, B.Br. og aðra slika feiga.^Ég neyðist til að segja söguna, eins og hún er. Eftir^framsögu- ræðu m£na (X.G. virðist ekki álita neitt framsöguræðu, nema það. se frumsamið, en það er misskiln. hjá honum) stóð B.Br. upp og sagði, að hann gæti aðeins hlegið að henni. Þetta sagði eg, að mér þætti leitt, þvi að sagt væri,að hlaturmn Prh. a bls, 31.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.