Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 31

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 31
s v - 31 - v £ \J JV [T j - ,-J r Allmikill ahugi er a tafli £ skolanum. Taflfllag skolans hefur fengið nokkra lands- kunna menn til þess að tefla við nemendur. Msnudaginn 25. nóv. tefldi Magnús G. Jonss. fjö'ltefli við 15 nemendur úr skólanum. Við- ureign þessari lauk þannig, að Magnus fekk 8 vinninga en nemendur 7• Þeir sem unnu Magnús voru þessir: Guðmundur Magnusson 6 C , Sigfús B. Einarsson 6 C , Steingrímur Hermannsson 5 D» Bjarni Guðnason 5 D, Skarphéðinn Palmason 5 D, Flosi H. Sigurðsson 5 D. Jafntefli gerðu Petur Guðmundsson 6 C og Guðmundur Palmason 4 C. Laugardaginn 30. nov. tefldi Baldur Möller við 41 nemanda úr skólanum. Úrslit urðu þau að Baldur fékk 25V2 vinning en nemendur 5V2. Þeir, sem unnu Baldur voru': JÓhánn Petursson 6 C, Sigfús B. Einarsson 6 Skarphéðinn Palmason Baldur Davíðsson 5 D Guðmundur Palmason 4 gerði Flosi H. Sigurðsson Guðmundur Palmason 4 5. des., fjölskak við 12 nemendur, einkum úr 5 bekk. Úrslitin urðu glæsileg hj£ Guð- mundi. Hann vann 10 skákir en gerði 2 jafn- tefli og tapaði engri skák. Þeir sem gerðu jafntefli við Guðmund voruj Bjarni Guðnason 5 D og Sigurberg Elentínusson C, 5 D,f og C. Jafntefli 5 D. C tefldi, hinn 5 D. Um miðjan desember var 2. kynningar- kvöldið í vetur haldið. Það hófst með því að JÚlía Sveinbjarnardóttir 3. A lék ein- 1eik á píanó. Að því loknu var efnt til lagagetraunar. Fyrirkomulagið var þannig, ao hver bekkur tilnefndi einn nemanda til að taka þatt í getrauninni. Þordís Þorvaldsdottir 6. A lek svo upphaf laganna á píano, en þeir sem þekktu lögin, skyldu rétta upp hönd og hvísla svo að inspector, en hann merkti við ef svar- ið var rétt. Þessari mjög skemmtilegu getraun lauk þannig að flest lögin þekktu: Björn Markan 6 B, Jon Steingrímsson 5• D °S Erla Þ. Jonsdóttir 5.A. Því næst var sýnd mjög falleg kvikmynd. Loks var dansað fram eftir nóttu, og skemmtu allir slr hið bezta. 14. des. tefldi irni Snævar verkfr. jfjöltefli við 25 nemendur. Úrslit urðu |þau, að irni vann á 16 borðum, gerði jafn- tefíi á 5 og tapaði á 4. Þeir, sem unnu hann voru: Guðmundur Palmason 4. C, 'ólafur . Óíafsson 5. D, Skarphéðinn Palmason 5. B, Steingrímur Hermannsson 5« B. Jafntefli gerðus Bjarni Guðnason 5« D, Grétar Kristinsson 4. Guðmundur Magnússon 6, ðlafur Ólafsson 4. C, Sæmundur Kjartansson 5. -D. D» • c, -0O0- FJÖLLIN TÓKU JÓDSÓTT - Frh. af bls.30 lengdi lífið, og ég óskaði ekki að verða til þess að B.Br. lifði lengur en ella" Næst þegar l.G. tekur upp ummæli eftir mig, vildi ég biðja hann um að breyta þeim ekkert. Með þessari grein vildi eg ljúka þessari deilu af minni halfu, nema ég sjái mig tilneyddan til að halda áfram. Með þökk fyrir birtinguna, 6l. H. Ólafsson. 4.C. 0 = 0= =0=0= =0=0=0= =0=0=0=0= =0=0=0=0=0=0=0= =0=0=0=0= =0=0=0= = 0= 0

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.