Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1947, Page 3

Skólablaðið - 01.02.1947, Page 3
í þessu tilaði birtist grein eftir Guðmund Árnlaugsson um danska menntaskóla. Þessi grein er . upphaf .að greinarflokki, sem ritnefndin hyggst halda áfram að birta í þeim blöðum, sem koma út á þessu skolaari. Einnig er það ætlun ritnefndar, að greinar af þessu tagi haldi áfram að koma í Skólablaðinu á ókomnum árum, Það er áform ritnefndar að komast í bréfasamband við nemendur x hliðstæðum skólum erlendis. Brófaskipti af slíku tagi gætu orðið nemendum beggja skólanna gagn og gaman, Við gætum þá fengið lýsingu á skólalífinu í viðkomandi skólum, og sagt þeim frá skólanum okkar. Einnig gætu af þessu spunnizt af þessu brófa skrift- ir milli einstakra nemanda skólanna. áuk þess að hafa brófasamband við hliðstæða skóla erlendis hefur Skólablaðið skrifað stúdentum frá Menntaskólanum í Reykjavík, sem nú dveljast við erlenda há- skóla. Væntum við þess að geta seinna birt bróf frá þeim til Skólablaðsins, þar sem þeir lýstu náminu í þeim háskólum, sem þeir stunda nám. Ef þessi hugmynd okkar kemst í framkvæmd gæti það orðið föst venja, að stúd- entar, sem sigla til náms við erlenda háskóla, skrifuðu Skólablaðinu nokkrar lín- ur og lýstu náminu og dvölinni í hinu fjarlæga landi. Trú okkar er sú, að þetta gæti orðið mjög gagnlegt fyrir þá, sem ef til vill eiga eftir að leita sór frekari menntunar erlendis - Rektor hefur góðfúslega leyft okkur að birta bróf, sem hann fókk rótt fyrir jól frá stúdent hóðan. Við birtum nú þetta bróf, þótt það só ekki skrifað til þess að verða birt í Skólablaðinu. árósum, 13. desember 1946. Kæri rektor. Beztu þakkir fyrir brófið og skírteinið, HÓðan frá árósaháskóla hef óg margt að segja þór 0g got hrósað honum á hvert reipi án þess að skrökva, Hámsaðstæður eru hór allar hinar ákjósanlegustu. Háskólinn er fremur lít- ill, tala stúdenta er um eitt þúsund, og þess vegna verða meiri not kennslunar en við stærri háslcóla, því að þar stendur tala kennara sjaldnast í ret.tu hlut- falli við tölu stúdenta, Her ríkir allt annar andi milli kennara og nemenda en í Uppsölum, þar sem stúdentar eru 4-5 þúsund og lítil sem engin persónuleg

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.