Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 6
einstaklinga eða félaga er stofnuðu þá eins og t.d, Vestre og Östre Borgerdyd, Efterslægten og ýmsir fleiri, Einn menntaskóli dánskur Ber hið göfuga nafn akademisins.Það er Soró Aka- demi, heimavistarskóli við Sorey á Sjá- landi. Nemendur hans, sem allir eru piltar, eru ekki kallaðir Elver eins og gert er í öðrum menntaskólum,heldur heit þeir Disciple eða Sorawre og ganga í ein- kennishúningum hverdagslega, dansa hver við annan á dansæfingum og er boðið í Eonunglega leikhúsið einu sinni á ari., Þeir eiga fræg kriéket og knattspyrnu - lið , og eitt af því fyrsta, sem enski flugherinn gerði»eftir að hann kom til Danmerkur í Qtríðslokin, var að fara til SÓreyjar til að keppa við Soreyinga í þessum þjóðaríþróttum sínum. Eins og menn sjá af þessu er SÓrey sá skóli danskur,er mestan keim her af hinum frægu heimavistarskólum Englands. Af öðrum dönskum skólum,er lifa a fornri frægð,mætti nefna Metropolitan - skólann í Kaupinhöfn og Kathedralskól- ana í Hróarskeldu, öðinsvóum, álahorg og ár ósum, Margir danskir menntaskólar eru hreinir drengjaskólar, nokkrir hreinir kvennaskólar,en fleiri og fleiri veita nú hæði drengjum og stúlkum inngöngu, Yfirleitt held óg að reglur og agi sóu strangari í dönskum menntaskolum en íslenskum og liggja ými's konar viðurlög við,of út af er hrugðið.Skólarnir eru eins og lítil þjoðfólög, er hafa sett sór lög, og nemendurnir vita oftast nár nokk- urn veginn, hvað hvert löghrot kostar, Menn vita, að refsingin er hin sama, hver sem £ hlut á, svo að þessi tilhögun spar- ar hæði rekistefnu og illindi. FÓlagslíf er ærið mismunandi. í mörg- um skólum á það dálítið örðugt uppdratt- ar, sakir þess að nemendur eiga margir langa leið í skólann og verða að sæta lagi með járnhrautum, áætlunarhílum eða sporvögnum, og er þá erfitt að safna þeim saman utan skólatíma. Auk þess voru allar aðstæður miklu örðugri en venjulega þau ár, sem óg hafði hein kynni af dönskum skólum, sökum stríðsins og hernáms Þjóð- ^ vorja. líálfundafclög varð óg lítið var vic en víðast eru íþróttafólög, serstaklega um handknattleik og hadminton, og við marga skóla eru hljómlistarflokkar, eða jafnvel hljómsveitir og leikflokkar, Hver skóli hefur sínar siðvenjur í samhandi við sórstaka daga eða viðhurði £ skólal£finu, Ekki er alveg laust við meting milli skól- anna - eða róttara sagt milli nemenda þeirra, Þykir þá hverjum sinn skóli heztui að minnsta kosti £ kappræðum við menn frá öðrum skolum. Þessi sjúkdómur hefir hneig' til að ágerast eftir þvi, sem aldurinn fæ' ist yfir menn, og þegar loks kcmur að þv£ að þoir scndi syni sina i skóla, er eklci við annað komandi, en að strákurimi gangi á sama skóla og pahhi hans, enda þótt það kunni að kosta föðurinn álitlegt fó i far- gjöldum og strákinn að fara eldsnemma á fætur á morgnana til að ná skólanum í tæka tið. Ég hefi þekkt ýmsa, sem áttu langa leið í skólann, en þó átti enginn nemandi, er eg vissi um, jafnlangan veg og einn samkennari minn. Hann hyrjaði dagsverkið á þvi að hjóla tuttugu minútur, þa sat hann hálftíma í járnbrautarlest og síðan annan hálftíma í sporvagni, en þá átti hann ekki eftir nema stutta göngu í skól- ann, Allt þetta lagði hann á sig af fúsum vilja til þess að geta húið í litlu fiski- þorpi utan við Kaupmannahöfn. Hann var líka veðurbarinn allt árið og gekk ekki undir öðru nafni meðal nemenda en "Skippei Þrem menntaskólum dönskum hefi óg haft bein kynni af sem kennari, Ég var fyrst staðgengill eðlisfræðikennara við St. Knuds Gymnasium í Odense.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.