Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 7
- 7 - St. Knuds Gymnasium er í nýju og og reisulegau húsi í útja'ðri bæjarins, Skólahúsið er þrjár hæðir og ris, kennsl- ustofurnar snúa í austur og vestur, en i miðju er gríðarmikill salur -aula- upp í gegnum allt húsið. Þessi salur fær ljos úr lofti og báðum endum, sem er að kalla má alveg úr gleri, í stað ganga voru breiðar svalir á" hverri hæð beggja megin salsins. Við morgunsöng stóðu allir nemendurnir niðri í salnum, og var | ljómandi fallegt að standa uppi á svöl- unum og horfa yfir hópinn. Bfst uppi undir þaki voru salarkynni þau, er eg var lengstum íj kennslustofa fyrir eðlis-j fræði og önnur fyrir efnafræði, sem jafn-l framt var notuð sem tilraunasalur, auk þess var þarna áhaldageymsla og verkstæðij Þetta var síðari hluti skolaárs og sá ég þarna ýmsar siðvenjur í sambandi f við það, er einstakir bokkir kvöddu skol- ann og fóru í upplestrariieyfi, Ég man einna bezt eftir því, er dimittendar kvöddu. Fyrst voru ræðuhöld og söngur í salnum, en síðan buðu sjöttu bekkingar kennurunum til kaff idrykkju. Þar voru haldnar gáskafullar ræður og sungnar drápur, ortar £ tilefni dagsins, Umsjóna-j kennarar bekksins voru leystir út með ¦ I gjöfum, Þetta hefur líklega varað um það bil eina kennslustund, en þá var far-j ið út á leikvöllinn, því að nú var voh heimaokn< dimittenda frá Kathedralskól- anum, Þeir komu í sérstökum sporvagni, vígmannlegir að sjá, svartir fyrir smok- ingum og pípuhöttum, Upphófust nú enn ræðuhöld og söngur, en síðar fjarlægðust gestirnir, og var þeim fylgt með húrra- hropum allt til sporvagns síns, St. Knuds skóli á" talsvert lands - rymi umhverfis skólahúsið. Er þar bæði knattspyrnu- og tennisvellir fyrir nem- endur. Síðar kenndi ég svo við tvo skóla inni x Kaupmannahöfn, Annar er stór skóli í nýtízku húsi langt úti i Utterslev og heitir Bfterslægtselskabets Gymnasium, í daglegu tali kallaður EftOrslægten, Hann er stofnaður einhvernitíma um 178o af félagi, er nefndi sig Sælskabet for Efterslægtens Fremme, og þarf hið kynlega nafns skólans þá vist ekki frek- ari skýringa við, Þetta er einn af stærstu skólum Dana , og skólahúsið var a þessum árum talið hið fullkomnasta, sem Danir áttu í þessari grein. Það, sem mest ber á,er aulan, sem tekur um 52o manns í sæti og hefur bæði kvikmyndavél og leik- svið, í sjálfu skólahúsinu eru auk venju- legra kennslustofa fjórar eðlis- og efna- fræðistofur með tilheyrandi geymslum, nátt- úrufræðistofa, landafræði og jarðfræðistofr Stór lestrarstofa með handbókasafni og skuggamyndavél, sérstök herbergi fyrir lækni, tannlækni og hjúkrunarkonu, í kennsl" stofunum var pallur meðfram töflunni og kennarapúltinu var auðvelt að skjóta til» eftir því hvort menn vildu hafa það fyrir miðju eða til hliðar, En þrátt fyrir þessar glæsilegu ný- byggingar eiga margir danskir skólar við þröng og úrelt húsakynni að búa, og þriðji skólinn, sem ég kenndi við, var gott dæmi þess, Johannesarskólinn er einkaskóli inni í miðri Kaupmannahöfn, rétt við vötnin, Kennslustofurnar voru sumar hreinustu ranghalar, nemendaborðin skökk og skæld, skreytt útflúri margra kynslóða. Það virð- ist venja að koma eðlis og efnafræðistof- unum fyrir uppi á hanabjálka (sennilega af öryggisástæðum) og svo var einnig í jóhann- esarskólanum, Þar komst ég fyrst í kynni við meginlandsloftslag. Á* sumrin smaug hitinn inn um þak og glugga og ætlaði allt að steikja, á veturna var ofninn rauðglo- andi, en hann ver líka sá eini £ stofunni, sem var nógu heitt. Miðstöovarhitun var óþekkt fyrirbæri i þessu húsi. Þessi skóli var að flestu leyti fátæk- legar búinn en hinir tveir.^ En nemendurnir virtust ' flestir vera, - frá for- ríkum Jch7\KN f iA RSKo LjfVW. heimilum, Það lítur út fyrir, að menn hald. að hversu fátæklega, sem einkaskóli er út- búinn, sé hann þo alltaf betri en skoli , frh. a bls 25..

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.