Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1947, Síða 7

Skólablaðið - 01.02.1947, Síða 7
7 St. Knuds Gymnasium er í nýju og og reisulegau húsi í útja'ðri hæjarins. Skólahúsið er þrjár hæðir og ris, kennsl- ustofurnar snúa í austur og vestur, en í miðju er gríðarmikill salur -aula- upp í gegnum allt húsið. Þessi salur fær ljos úr lofti og húðum endum, sem er að kalla ma alveg úr gleri, í stað ganga voru hreiðar svalir á hverri hæð heggja | megin salsins. Við morgunsöng stóðu allir nemendurnir niðri í salnum, og var j ljomandi fallegt að standa uppi á svöl- ! unum og horfa yfir hópinn. Efst uppi undir þaki voru salarkynni þau, er eg var lengstum íj kennslustofa fyrir eðlis-J fræði -og önnur fyrir efnafræði, sem jafn-l framt var notuð sem tilraunasalur, auk 5>ess var þarna áhaldageymsla og verkstæði Þetta var síðari hluti skólaárs og sá óg þarna ýmsar siðvenjur í samhandi við það, er einstakir hokkir kvöddu skoi- ann og fóru í upplestrarieyfi. Ég man einna hezt eftir því, er dimittendar kvöddu. Pyrst voru ræðuhöld og söngur í salnum, en síðan buðu sjöttu hekkingar kennurunum til kaffidrykkju. Þar voru haldnar gáskaful-lar ræður og sungnar drápur, ortar £ tilefni dagsins, Umsjóna-: kennarar hekksins voru leystir út með gjöfum. Þetta hefur líklega varað um það hil eina kennslustund, en þá var far- ið út á leikvöllinn, því að nú var voh heimsókn* dimittenda frá Kathedralskól- anum, Þeir komu í sórstökum sporvagni, vígmannlegir að sjá, svartir fyrir smok- ingum og pípuhöttum. Upphófust nú enn ræðuhöld og söngur, en síðar fjarlægðust gestirnir, og var þeim fylgt með húrra- hropum allt til sporvagns síns. St. Khuds skóli á talsvert lands - rymi umhverfis skólahúsið. Er þar hæði knattspyrnu- og tennisvellir fyrir nem- endur, Síðar kenndi óg svo við tvo skóla inni i Kaupmannahöfn. Annar er stór skóli í nýtízku húsi langt úti í Utterslev og heitir Efterslægtselskahets Gymnasium, í daglegu tali kallaður Efterslægten. Hann er stofnaður einhvernitíma um 178o af fólagi, er nefndi sig Sælskahet for Efterslægtens Fremme, og þarf hið kynlega nafns skólans þá víst ekki frek- ari skýringa við. Þetta er einn af stærstu slcólum Dana , og skólahúsið var á þessum árum talið hið fullkomnasta, sem Danir áttu í þessari grein. Það, sem mest her á,er aulan, sem tekur um 52o manns £ sæti og hefur hæði kvikmyndavól og leik- svið. í sjálfu skólahúsinu eru auk venju- legra kennslustofa fjórar eðlis- og efna- fræðistofur með tilheyrandi geymslum, nátt- úrufræðistofa, landafræði 0g jarðfræðistofr Stór lestrarstofa með handbókasafni og skuggamyndavól, sórstök herbergi fyrir lækni, tannlækni og hjúkrunarkonu. í kennsi stofunum var pallur meðfram töflunni og kennarapúltinu var auðvelt að skjóta til» eftir iþvi hvort menn vildu hafa það fyrir miðju eða til hliðar. En þrátt fyrir þessar glæsilegu ný- hyggingar eiga margir danskir skólar við þröng og úrelt húsakynni að húa, og þriðji skólinn, sem óg kenndi við, var gott dæmi þess. Johannesarskólinn er einkaskóli inni £ miðri Kaupmannahöfn, rótt við vötnin. Kennslustofurnar voru sumar hreinustu ranghalar, nemendaborðin skökk og skæld, skreytt útflúri margra kynslóða. Það virð- ist venja að koma eðlis og efnafræðistof- unum fyrir uppi á hanabjálka (sennilega af öryggisástæðum) og svo var einnig £ jóhann- esarskólanum, Þar komst óg fyrst £ kynni við meginlandsloftslag. k sumrin smaug hitinn inn um þak og glugga og ætlaði allt að steikja, á veturna var ofninn rauðgló- andi, en hann vcr lika sá eini £ stofunni, sem var nógu heitt. Miðstöðvarhitun var óþekkt fyrirhæri £ þessu husi. Þessi skóli var að flestu leyti fátæk- legar húinn en hinir tveir/^ En nemendurnir virtust ' flestir vera, frá for- r£kum , N . JcHAKKfiA R5Kc L|iVK. heimilum, Það litur út fyrir, að menn hald. að hversu fátæklega, sem einkaskóli er út- húinn, só hann þó alltaf hetri en skóli , frh, a hls 25,.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.