Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 9
- 0 - á götunni. Ég hvarflaði augunum yfir á husasamstæðuna við næstu götu. Ég virti fyrir mér, hvernig ljósin kviknuðu hvert á fætur öðru, fyrst í eldhúsunum, þar sem gat að líta holdugar, miðaldra konur a sífelldu iði með potta og pönnur.. í herberginu við hliðina á mínu tok einhver að leika á slaghörpu. Það voru falleg lög, sem leikin voru, og mer leið vel af þvi að hlusta á þau. Ég vissi, að í herberginu bjo maður, sem stundaði nám í tonlistarskólanum, en eg þekkti hann ekkért, og vildi ekki heldur gera það, þar eð mé*r geðjast ekki að mönnum, sem klæða sig af listamannslegu hirðuleysi. Menn hugsa oft undarlega í iðju— . ÍSysi • Mér liggur við að álíta, að hugs- anagangur iðjuleysingja sé ekki háður meinum skynsamlegum lögmálum, Tökum mig sem dæmi. Ég sat þarna á stól, sem þoldi aðeins takmarkað mótlæti og góndi yfir a húsaþökin, sem blöstu við mór, Eigin- lega voru það kvistgluggarnir, sem at - hygli m£n beindist að.Það særði fegurðar- tilfinningu mína að sjá ósamræmið í gerð þoirra og niðurröðun. Ég var langt kominn með andlegar athuganir mnar um gerð og skipulag kvist- glugga, þegar það atvik gerðist, sem ger- "breytti lífi mxnu (annars væri eg nú a góðri leið með að verða sérfræðingur í kvistgluggafræði). Skyndilega voru glugga .tjöldin í einum þeirra dregin til hlið- ar og þar birtist mér kvenvera. Um stund glápti eg á hana. Pyrst í stað sá ég vegna húmsins aðeins útlínur líkama hennar, Svo gat eg greint liti, hvítt andlit og svart hár, Og þá rann ljós upp fyrir mér. Þetta var hin danska Signe Hasso, sem stóð þarna og horfði á mig - og ég auðvitað & hana. L þessari stundu fannst mér lífið vera eitt unaðslegt ævintýri, Mig næstum því svimaði, þegar ég hugsaði til möguleika, sem framtíðin bar í skauti ser...... Slagharpan þagnaði og nú sýndist mér mærin depla augunum framan í mig, Ég tókst á loft og það brakaði ósann - gjarnlega hátt í gamla stólnum. En þá var eins og hún missti allan áhuga á mér, ég varð var við, að hún horfði ekki leng- ur £ áttina til m£n, Ég fór að ef^st um töfravald mitt yfir konum, og efasemd - irnar urðu að vissu, þegar hún bjóst til að draga gluggatjöldin saman. En aður en henni tókst það,gat ég séð inn £ herberg- ið, og eg sa.að dyrnar opnuðust, og inn gekk maður. I birtunni frá rafmagnsper- unni gat eg greint listamannshárið hans. Syo sa eg ekki meira, ég skildi samstundis samhengið £ at- burðum soinni hluta þessa dags. Og £ hug- anum bannfærði ég allar da.nskar vinnukon- ur. En samtímis gerðist ég mjög forn £ skapi og hef siðan yndi af að fordæma ver- öldinaj Hart es i heimi hórdómur mikill Þórnailur ólafsson. Bogij Andskoti er að heyra þetta, Hvaða orð þýðið þer með nýlega ? - Ja, já,,það er hvergi brúkað i þeirri merkingu mema þá i Hafnarfirði. Bogi; Hvað þyðir head-line ? Sorri gatar., einhver hvislar: Fyrirsögn -s og Dorri segir það hátt og snjallt. Bogi. Ja, þér gripið á lofti það, sem að yður er hvislað, eins og hungraður huhdur það, sem í hann er fleygt. Johannea; Þetta er vel þokkaleg ritgerð. Þér segið þó, að íslendingar setji heims- met i dýrt£ð. Tommi; já, miðað við fólksfjölda. SK6LABLABIÍ) gefið út í Menntaskólanum i Reykjav£k. Ritstjórij í.vni Guðjónsson. RitnefndJ Björn Markan. Hallgrimur LÚðvígsson. Þorkell Gr£msson. ÞÓr Vilhjálmsson. Auglýs ingaBt j 6ri t Wolfgang Edelsteirf • i A*byrg ðar ma ður: Guðmundur Arnlaugsson,Kenn

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.