Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 9

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 9
á götunni, Ég hvarflaði augunvun yfir á húsasamstæðuna við næstu götu, Ég virti fyrir mér, hvernig ljósin kviknuðu hvert á fætur öðru, fyrst í eldhúsunum, þar sem gat að líta holdugar, miðaldra konur á sífelldu iði með potta og pönnur., f herberginu við hliðina á mínu tók einhver að leika a slaghörpu, Það voru falleg lög, sem leikin voru, og mer leið vel af f>ví að hlusta á þau, Ég vissi, að í herherginu hjó maður, sem stundaði nám í tónlistarskólanum, en ég þekkti hann ekkert, og vildi ekki heldur gera það, þar eð mér geðjast ekki að mönnum, sem klæða sig af listamannslegu hirðuleysi, Menn hugsa oft undarlega í iðju - . # Ad'ysi • Mér liggur við að álíta, að hugs- anagangur iðjuleysingja sé ekki háður meinum skynsamlegum lögmálum, Tökum mig sem dæmi, Ég sat þarna á stól, sem þoldi aðeins takmarkað mótlæti og góndi yfir á húsaþökin, sem blöstu við mér, Eigin- lega voru það kvistgluggarnir, sem at - hygli m£n heindist að.Það særði fegurðar- tilfinningu mína að sjá ósamræmið í gerð þeirra og niðurröðun. Ég var langt kominn með andlegar athuganir mnar um gerð og skipulag kvist- glugga, þegar það atvik gerðist, sem ger- hreytti lífi mínu (annars væri eg nú á góðri leið með að verða sérfræðingur í kvistgluggafræði). Skyndilega voru glugga .tjöldin í einum þeirra dregin til hlið- ar og þar hirtist mór kvenvera, Um stund glápti ég á hana. Pyrst í stað sá eg vegna húmsins aðeins útlínur líkama hennar, Svo gat ég greint liti, hvítt andlit og svart hár. Og þá rann ljós upp ’ fyrir mér. Þetta var hin danska Signe Hasso, sem stóð þarna og horfði á mig - og ég auðvitað á hana. 1 þessari stundu fannst mér lífið vera eitt unaðslegt ævintýri, Mig næstum því svimaði, þegar ég hugsaði til möguleika, sem framtíðin har í skauti ser...... Slagharpan þagnaði og nú sýndist mér mærin depla augunum framan í mig. Ég tókst á loft og það hrakaði ósann - gjarnlega hátt í gamla stólnum. En þá var eins og hún missti allan ahuga a mer, ég varð var við, að hún horfði ekki leng- ur £ áttina til m£n. Ég fór að efast um töfravald mitt yfir konum, og efasemd - irnar urðu að vissu, þegar hún hjóst til að draga gluggat jöldin saman., En áður en henni tókst það,gat ég péð inn £ herberg- ið, og ég sá.að dyrnar opnuðust, og inn gekk maður. I hirtunni frá rafmagnsper- unni gat ég greint listamannshárið hans, Svo sá ég ekki meira, Ég skildi samstundis samhengið £ at- burðum soinni hluta þessa dags. Og £ hug- anum barinfærði ég allar danskar vinnukon- ur. En samtfmis gerðist ég mjög forn £ skapi og hef siðan yndi af að fordæma ver- öldinas Hart es i heimi hórdómur mikill Þórhailur ólafsson. Bogis Andskoti er að heyra þetta, Hvaða orð þýðið þér með nýlega ? - já, já, það er hvergi hrúkað i þeirri merkingu mema þá i Hafnarfirði. Bogi; Hvað þýðir head-line ? Dorri gatar., einhver hvíslar: Fyrirsögn -, og Dorri segir það hátt og snjallt. Bogi, já, þér grípið á lofti það, sem að yður er hvislað, eins og hungraður huhdur það, sem í hann er fleygt. Jóhannea: Þetta er vel þokkaleg ritgerð. Þér segið þó, að íslendingar setji heims- met í dýrtíð, Tommi: já, miðað við folksfjölda. SKÓLABLAÐID 1 gefið út í Menntaskólanum í Reykjavík. ! Ritstjéri: úrni 'Guðjónsson, Ritnefnd: Björn Markan. Hallgrímur LÚðvígsson. Þorkell Grímsson. ÞÓr Vilhjálmsson, Auglýsingast jórix Wolfgang Edelst'eirf , I úhyrg ðarma ður: Gu ðmxindur Arnlaugss on ,Kenn

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.