Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 10
irni Guðjónsson. Morguninn 29» desember opnaði eg augun og sá, að regnið buldi á sótugum rúðunum. Hálfvegis vakandi, hálfvegis eins og í draumi fór ég að reisa skýja- "borgir um komandi kvöld. Svo vaknaði ég alveg, bretti hressilega upp á tærnar og sa af ægilegu raunsæi, að nú fór að líða að því, að hrollkaldur veruleikinn leysti tilhlökkunina af hólmi. Flest það, sem á daginn dreif fram til kl. 9> er nú fallið í gleymsku, nema nokkur samtöl við bekkjarsysturnar um jolagleðina, kjóla sko og ballkavelerana.; En svo kom stritið við að hláða'lokkun- um í reisulega hrúgu og gönguæfingarnar ! í eldhusinu til að venjast hælunum. Svo brunaði é*g niður í skóla, - og stundin '• var komin. Skólinn var mikið skr'eyttu-Biþegar gengnar! höf ðu veri-ð nokkrar tröppur meðal" orma^ sem hlykkjuðust í grænu sefi, var komið : alla leið til Egyptalands, og meira að segja aldatugi aftur í tímann. Á. pallin- I um var líni sveipuð múmía. Var þar kom- inn Keops sálugi, eða einhver annar fræg-j ur smurningur... Breyttist síðan sefgresið í sulnagöng, en milli súlnanna sáust pyramidar, pálmaviðir og purpurabúið folk, að ogleymdum sfinxinum, sem lá þar : fram & lappir sínar,- Yfirleitt tókst skreytingin agætlega, og skal jólagleði- I nefnd prísuð fyrir vel unnin störf, Þegar ég leit í kringum mig, fannst j mér sem flestir nemendur myndu mættir- og reyndar fleiri, Var það næsta ánægju- j legt að sjá,auk þess sem allir voru smekklega klæddir, vel greiddir og þvegn- ir. Eennarar voru og allmargir með kon- ur sínar og menn. Loks byrjaði ballið með ræðustúf rektors, en síðan þrammaði fólk af stað í marsi. Voru síðan dans- i aðir skikkanlegir valsar og síðan stig af stigi. Til miðnættis lék hljómsveit ; skáta, en eftir það Borgarhljómsveitin. Yfirleitt gekk dansinn sæmilega, folk krækti sér saman og skakklappaðist fram og aftur, Sumir sigu þetta áfram, svo að ekkert hreyfðist,nema lappirnar og og ekkert minna en munnurinn. Aðrir hiykkjuðust áfram með kippum og sveigj^ um, axlalyftingum og handasveiflum, og i - 10 - sumir stukku fram og aftur og upp í loft af einskærri ánágju með sjálfa sig. Ekki man ég þó eftir neinu stórhneyksli, nema dömufríinu, í>á svitnaði ég og roðnaði til einskis, því að smábudda úr Busíu sveif á braut með draumaprinsinn minn, Það lá við, að ég héti 5 krónum á Strand- akirkju, að .trommarinn fengi magapínu og dömufríið leystist upp, meðan annar væri vakinn, Svo kom að því, að 8-tett 6.-bekk- inga syngi noklcur lög. Laut hópur þessi stjórn Þorsteins söngkennara, ástmagar okkar allra. "Var kórnum vel tekið, og þurf.ti hann að syngja aukalag", IQ. 12 dönsuðu 2 nemendur Eai Smith nokkra dansa og gerðu glymrandi lukku, Eftir það dansaði almenningur áfram lengi nætur. Skyggði ekkert á gleðina , utan flestir kennararnir voru annaðhvort farnir heim eða inn á kennarastofu. ÞÓ var rektor enn meðal vor og sá um , að ljos væri ætíð nog, svo að menn gætu mótdansara sína frá hvirfli til ilja svitann a báðum vöngum. Gleðinni lauk svo árla morguns, aið þa hver öðrum gott viðmót og fór að sofa. seð og þakk svo Ein af atján. §§?§§§- -§§§§§§§ Kristinn; Munið þer eftir fleiri myndum af þessum stofni*í Steini dux hugsar og þegir. Kristinn; Ja, það er von að þér hugsið yður um, ég man ekki eftir fleiri, Steini dux; Hei, ég man ekki eftir peim heldur. ðli Hanss Hvernig er fIt. af Rand.... já Eander. Það er eitt af þessum 4 flokks or ðum, Kristinn; Voruð þer í selinu ? óli Haukur: í anda. Skulis Ja, hver var það nu aftur, sem var uppi.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.