Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 10

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 10
Xrni Guðjónsson. - 10 iJ(u)(LMj Morguninn 29. d.esem'ber opnaði ég augun og sá, að regnið buldi á sótugum rúðunum. Hálfvegis vakandi, hálfvegis eins og í draumi fór óg að reisa skýja- torgir um komandi kvöld, Svo vaknaði óg alveg, hretti hressilega upp á tærnar og sá af ægilegu raunsæi, að nú fór að líða að því, að hrollkaldur veruleikinn leysti tilhlökkunina af hólmi. Flest það, sem á daginn dreif fram til kl. 9, er nú fallið í gleymsku, nema nokkur samtöl við hekkjarsysturnar um jólagleðina, kjóla skó og ballkavelerana, En svo kom stritið við að hláða' lokkun- um í reisulega hrugu og gönguæfingarnar í eldhúsinu til að venjast hælunum. Svo brunaði óg niður í skóla, - og stundin var komin. Skólinn var mikið skr'eyttuajiþegar gengnar höfðu verlð nokkrak tröppur meðal' orno, sem hlykkjuðust í grænu sefi, var komið alla leið til Egyptalands, og meira að segja aldatugi aftur í tímann. Á pallin- um var líni sveipuð múmía. Var þar kom- inn Keops sálugi, eða einhver annar fræg- ur smurningur.,. Breyttist síðan sefgresið i súlnagöng, en milli súlnanna sáust pyramidar, pálmaviðir og purpurahúið fólk, að ógleymdum sfinxinum, sem lá J>ar fram á lappir sínar,- Yfirleitt tókst skreytingin agætlega, og skal jólagleði- nefnd prísuð fyrir vel unnin störf. i ! I í i J i i ! í Þegar ég leit í kringum mig, fannst mór sem flestir nemendur myndu mættir- og reyndar fleiri. Var það næsta ánægju- i legt að sjá,auk pess sem allir voru smekklega klæddir, vel greiddir og þvegn- ir. Kennarar voru og allmargir með kon- ur sínar og menn. Loks hyrjaði ballið með ræðustúf rektors, en síðan þrammaði fólk af stað í marsi, Voru síðan dans- aðir skikkanlegir valsar og síðan stig j af stigi. Til miðnættis lók hljómsveit j skáta, en eftir pað Borgarhljómsveitin. j Yfirleitt gekk dansinn sæmilega, folk krækti sór saman og skakklappaðist fram : og aftur. Sumir sigu þetta áfram, svo að ekkert hreyfðist,nema lappirnar og og ekkert minna en munnurinn. Aðrir hlykkjuðust áfram með kippum og sveigj*. um, axlalyftingum og handasveiflum, og j i sumir stukku fram og aftur og upp í loft af einskærri ánægju með sjálfa sig. Ekki man óg þó eftir neinu stórhneyksli, nema dömufríinu. pá svitnaði óg og roðnaði til einskis, því að smáhudda úr Busíu sveif á hraut með draumaprinsinn minn. Það lá við, að óg hóti 5 krónum á Strand- akirkju, að .trommarinn fengi magapínu og dömufríið leystist upp, meðan annar væri vakinn. Svo kom að því, að 8-tett 6.-bekk- inga syngi noklcur lög. Laut hópur þessi stjórn Þorsteins söngkennara, ástmagar okkar allra. "Var kórnum vel tekið, og þurfti hann að syngja aukalag". IQ. 12 dönsuðu 2 nemendur ICai Smith nokkra danss. og gerðu glymrandi lulcku. Eftir það dansaði almenningur áfram lengi nætur. Skyggði ekkert á gleðina , utan flestir kennararnir voru annaðhvort farnir heim eða inn á kennarastofu, ÞÓ var rektor enn meðal vor og sá um , að ljós væri ætíð nóg, svo að menn gætu sóð mótdansara sína frá hvirfli til ilja og svitann á háðum vöngum. Gleðinni lauk svo árla morguns, þakk aið þá hver öðrum gott viðmót og fór svo að sofa. Ein af átján. §§§§§§--------§§§§§§§ Kristinnt Munið bór eftir fleiri myndum af þessum stofni*í Steini dux hugsar og þegir. Kristmn; já, það er von að þer hugsið yður um, óg man ekki eftir fleiri. Steini duxt Nei, óg man ekki eftir þeim heldur. Ó3.i Hans; Hvernig er flt. af Rand.... já Ránder. Það er eitt af þessum 4 flokks or ðum. Kristinns Voruð þór í selinu ? Öli Haukur; í anda. Skúli; já, hver var það nú aftur, sem • var uppi.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.