Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 15

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 15
Það var dansað i vöku og draumi . . . Að drykkju var setið um kvöldin löng. Við undirleik kátan frá glasaglaumi var gleðinni fagnað með drykkjusöng. Sorgum og vontirigðum vínið eyðir. Vínið, sem snauðan og þreyttan leiðir £ draumanna ríki. Þjáning og þreyta þjaka ei menn, sem vínsins leita og finna. í ríki þess ráða þeir lögum. Raddir frá liðnum sæludögum kalla á þá ögrandi. Kulnuð ást kviknar á ný. Það er sæla a.ð þjást. Tappana upp. Það var tekið úr stútnum. Við tignum þig, Bacchus, £ auðmýkt þér lútum, og fórnuðum öllu, sem oklíur var kært, öllu, sem l£fið oss hezt hafði fært, þér, sem gafst okkur guðaveigar. Gott á sá, er vinið teygar. Uppsprettur blekkinga, áfeng vin ilmandi heilla og laða til sin. "Valur". v

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.