Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 17

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 17
- 17 - Þegar skólinn fær aukið húsnæði, Þarf að ætla safninu ]þar rúm. Þa ætti Það að geta fengið þær minjar, sem nú eru varðveittar í landshoka - og Þjóð- skjalasöfnmnum , Ef nú verður unnið af kappi og safninu sífellt haldið við og við J>að aukið, verður það nemendum skól- ans í framtíðinni tákn arfleifðar þeirra frá elztu menntastofnun landsins, Þa munu hrek okkar, sem nú eru í skóla og Þeirra, sem á undan hafa farið og á eft- ir koma, varðveitast síðari kynslóðum til eftirhreytni eða viðvörunar - eða hara skemmtunar - löngu eftir að við er- um komin undir græna torfu. TÓnlistarklúhhurinn er enn að hvíla sig eftir að hann fekk'Björn Ólafs son í nóvember - reyndar voru hljómleik- ar í desember. Mætti hann nú að skað. - lausu fara að rumska - og jassklúhbur- inn líka» ef hann vill ekki deyja form- lega, Ekki bólar heldur á framhaldi kvikmyndasýninga þeirra, sem hafnar voru fyrir mánuði síðan. 0g hvað um bridge- keppni 6, hekkjar-ráðsins og úrslit handh o 11 amó t s ins . ? ■: Mikill áhugi er nú á tafli í skól- anum og margir góðir skákmenn eru með- al okkar, t.d. var einn af hverjum 5 keppendunv á Reykjavíkurmótinu, sem nú er nýlega lokið, úr skólanum. Ekki sýna menn ÞÚ taflfólaginu þann sóma að gera aðalfund þess löglegan. Felagið hefur gengizt fyrir noklcrum f jölteflum, og skólakeppnin er hafin, en gengur seint. Stjórnendur Fjölnis í vetur eiga mikið lof skilið fyrir góða frammistöðu. Hefur starf f elhgsihs verið með svo miklum blóma, að ég nefndi ekki Framtíð- ina í sama hlaði, ef þessir dálkar væru ekki til þess gerðir að henda á vankanta í skólalífinu. Kosningar í þessu ma.ka- lausa fólagi fóru fram 17« jan., og hinr Jl. reyndi gamla stjórnin að losna, og hefðu allir að styðja hana í því. Enn hefur ekki verið unnt að halda löglegan aðalfund, þó að þrisvar hafi verið reynt. Mun skömm þessi lengi uppi, ef ekki breytist til hine hetra þegar i stað. VIBKVÆM MÍL.. Frh.af^hls 14. og hefðar. Lifandi mál þróast með þeirri menningu, sem upptök þess eru í, og.eins, þótt menningin só runnin upp í tungunni. Menningiog tunga skilst ekki frekar í sund- ur en ljós frá hita í sólinni, Þa langar mig að minnast lítillega á profafarganio, sem er lángflestum nemend- um hyrði á öxl og klafi um herðar. Það er eins og sumir kennarar fái einhvers!konar sýki á stundum,sem kémur fram .í ,þv£ a.ð láta hvert prófáð á fætur öðru dynja á okkur veslingunum. Þegar menn fara að draga anda lóttar .eftir jólapróf, vita menn ekki fyrr til en farið er að prófa á ný. Gefa kennar- ar ekki fyrir tímana ? Ef sýo er, þyrftu þeir ekki s£ og æ að hafa próf. Ef svo er ekki , er £ rauninni. óþarft fyrir nem. að lesa undir t£ma, þv£ að þeir geta þá gatað eins og þá lystir, án þess að það komi. frar £ einkunum þeirra. En hór liggur hættan fa] _in, Mcnn segja,að þetta só allt £ lagi, þótt ekki só lesið undir timana, aðeins að lesið só undia? próf. En þá væri nóg að haf: skólana nokkurs konar prófstofnun, þar sem maðurgétur mætt_og tekið próf þegar maður hefur tima til, sórstaklega, þegar kennslan er hvort eð er svo hnitmiðuð við hókina . Nei, krafa okkar er: Eurt með prófin, gefio fyrir tímaframmistöðu, gefið svo einkunnir ^meðaltöl) mánaðarlega eða tvisar - þrisvar a vetri, þá mun einnig verða lesið undir timana. Með þv£ væri nemendunum sparaður mikill timi, áreynsla og hugarangur og kenr urum.mikil vinna . Menntun er i rauninni ekki svo og svo mikill fróðleikur, svo og svo mikill þeklc- ingarforði, heldur svo og svo mikill skiln-- ingur, tilfinning fyrir hinu fagra, göfuga. Þvi hin sanna þekking er fyrst og fremst skilningur og fegurðartilfinning, djúp ein- lægni og hreint hjartalag. Þv£ hvað er menr4 un og þekking, ef hún gerir menn ekki hetr? sannari og einlægnari ? Þá er hún steinar i stað hrauðs. Væri ei mögulegt að efna til fundar með kennurunum, þar sem háðir aðilar gætu gert grein fyrir skoðunum sinum ? Kennurum hlýtur það einnig að vera kappsmal, að sta þeirra heri ávöxt, þv£ fremur, sem þeir e:i magrir nú, af þvi að alcrarnir eru hrjóstr- ugir og sáðkornið ónýtt.og eigi gott. Vonandi getur grein þessi rumskað svefninum á kennarastofunni og er þá til- gangi hennar nað*__

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.