Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 19

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 19
- 19 - á £>ví bera og brosti bara til Siggu, þar sem hún sveif áfram með sigurbros á vör. j - í>á kom Daddi og bauð mér upp, og mér tilj sárrar skammar fann ég, að ég kutroðnaði í annað skipti þetta kvöld. Við dönsuðum af stað. Ég var alveg "snar rugluð", en reyndi þo af öllum mætti að vera eðlileg og láta hann sjá, að mér fyndist hann alls ekkert ,,spenné" ,þétt flostun öðrun fyndist J>að. - En hugsið ykkur, eg stein- gleymdi að líta á klukkuna, eins og ég hafði ætlað mér að gera,því að ég ætlaði víst ekki að dansa of lengi við Dadda. Nu var allt í einu kallað "síðasti dans", og ég var enn að dansa við hann, - "Ertu samferða?" spurði Daddi og jþvert á méti mínu géða áformi sagði ég "já". (6li virtist ekki heldur sakna mín neitt sér- staklega, þar sem hann vangaði hana Guddu litlu fyrir framan styttuna af Joni Sigurðssyni). Við Daddi löbbuðum heim á leið. - á heimleiðinni laumaðist ég til þess að skoða drenginn betur og komst þa að raun um, að ég hefði aldrei gert mér grcin fyrir því, hvað hann væri £ raun og veru "smart", Þegar við komum að tröppunum heima, vissi ég ekki fyrri til en að afi rak hausinn út um glug^ann og hrépaði: "Var gaman? Ég held nu samt, að það hafi verið miklu skemmtilegra £ gamla daga". ■ LUBBÁ. Fimmta braut Sverris Scheving var alrangt færð inn. Draga átti 4 samhangandi linur gegnum hina gefnu punkta. Lausnirn- ar verða jbannig: 1. Fangi nr. 3 £ 4. klefa 5 i 3., 6 í 5., 4 i 6., 2 í 4., 1 í 2., 3 5., 6 í '7.j 4 í 1., 5 í 3., 1 •» 7 i '6., 2 í 3 í2#, 5 í 3.,og 4 í 5. JL - nr- w j qcjc,q % LfíUZNlK OG LEmCTÍINGflK Nokkrar prcntvillur slæddust inn í síðasta blað. Slíkt er ætíð hvoimlcitt, og vcrður roynt að vanda betur profarka- lcstur hér eftir. Flestar bessar villur voru þé smávægilegar, en bé nægar til að vera belm til gleði, sem telja ser sæmra að vera með sparðatíning á glöppum ritr- stjérnar en styðja sjálfir að gengi blaðs- ins. Tvær skulu leiðréttar hér, þé að hið rétta megi sjá af sambandinu: L bls, 29, hægra dálki, lé.l.a.o. stendur 20 atkvæði, en átti vitanlega að vera 70. k 31. síðu stendur, að Baldur Möller. hafi teflt við 41 nemanda, en átti að vera 31. VI. 888+88+8+8+8 = 1000 VII. Fyrst fylltu þeir 13 1. brúsann og helltu svo úr honum £ 5 1. brúsann, 8.1., sem eftir voru, helltu þeir í 11 1. brús- ann, Úr 5 1» í þann 24 1. og úr honum í 13 1. og þaðan aftur í 5 1. Þá voru 81. eftir í 13 1. brúsanum. Að lokum var hellt úr 5 1. brúsunum í þann 24 1. og urðu þá 8 lítrar í honum, íá höfðu allir jafnt. Frh. á bls. 28.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.