Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 20
- 2o - A !i S i \ .._/'\Ur\Uh V /t_L ¦< M Nu er lokið sýningum á leikriti því, er nemendur Menntaskólans, tókust I hendur að sýna að þessu sinni, Leik- ritið heitir "The White Headed boy% en í þýðungunni hefur það hlotið nafnið "Laukur ættarinnar," - Hö'fundur þess er írlendingurinn S. Lennox Robinson, þekkt- ur leikritahöfundur og leikstjóri,,Leik- rit þetta var frumsýnt í írska leikhús- inu í "Dyflinni" (Ab"bey Theatre) sumarið 1916. Vakti leikritið mikla hrifningu, enda ef það talið vinsælasta gamanieik- rit höfundarins, Þetta er fyrsta leikrit eftir Robinson, sem sýnt hefur verið hér á landi. Larus Sigurbjörnsson valdi leikrit- ið og hafði leikstjórn á hendi, Úr því að gamanleikur varð fyrir valinu hefði verið ákjósanlegra að tekinn' hefði verið til meðferðar einhver hlægilegri og skemmtilegri leikur en þetta. Vegna þess, hve leikendurnir eru ungir, en flest allar persónur leiksins ýmisst miðaldra eða gamalt folk, þarf leiritið helzt að vera sprenghlægilegt frá byrjun til enda, En það er þessi gamanleikur því miður ekki, Einnig verð- ur leikurinn bragðdaufari sökum þess, að hann gerðist allur í sömu stofunni, og er því engin tilbreyting í leiksvið- inu, Leikritið er því ekki eins akjos- anlegt sem skólaleikrit og mörg önnur lett og skemmtilegri leikrit. Ef hörg- ull er á smellnum leikritum, sem nem- endur gætu sýnt án þess að færast of mikið í fang, fyndist '; mér engin f jar- stæða, að syna aftur leiki, sem nemend- ur Menntaskólans hafa sýnt fyrir 2o ár- um eða meira, En ekki meir um það - Leiksýningar-n- ar tókust alveg prýðilega, og er það fremur að þakka leikendunum og leik -. stjóra en höfundi leikritisins, Þyðing þeirra Friðriks Sigubjörns- sonar stud. jur, og Sigurðar S. Magnus- sonar stud, med. er sæmileg, en ekki | trui ég því, að þeir hef ðu ekki getað vand- ; að þyðinguna betur. Það stingur mann dá- lítið onotalega í eyrun að heyra eitt og Ieitf'lágprósa" orð innanum mjög svo sæmi- j legt mál. Mer finnst t.d. Jon Daffi vera i slíkur maður, að hann segði fremur fúlga ! af peningum- en "hellingur af peningum", Ef persónur leiksins töluðu yfirleitt ! þannig ,væri ekkert við því að segja, en það skýtur dálítið skökku við að heyra : slíkt hér og þar í leikritinu. Efni leikritsins gæti vel verið ís- lenzkt. ÞÓ" kemur manni ýmislegt spánskt fyrir sjónir. Hanra vinnukona gæti virzt mjög svo óþörf persóna bæði á heimilinu (þar eru fyrir þrjá heimasætur og tveir karlmenn með svuriLur) og í leikritinu, en þar er hennar þáttur ekki svo snar, að tjón yrði að, þott sleppt væri. - Einnig er það mjög oviðkunnanlegt að' frú- in, Gæja Brjáns, skuli drekka sig mold- fulla í lok leik.vLtii.ins. Katrio. K. Thor-s lék frú Gæju Brjáns. Leikur haunar var mjög góður,. gerfið á- gætt og md.ir6mur.inn og fasið mjög eðlilegt HÚn gat jaínvel latið tungu sína drafa eir. pgeðsleg-2.'cg í drukknum manni. Katrin ma prisa sig sæla fyrir að Í;élksyningu.m er nu lokið, því hún lifði sig svo inn í hlutverkið, að hún hefði orcið að hálfsjotúgri ekkju, ef leikritið heíði" verið sýnt nokkrum. sinnum til við-• bót.tir. Sn.jólaug Sveinpsdóttir lék Ellu frænki'. miðalara piparkerlihgu1', Hun fór mjög vel með hlutverk siit, enda orðin vön a leik- sviði og lérefti. Annars finnst mér mesta synd að láta þennan gullfallega kvenmann í hl-otverk, sem krefst þess, að kvart puncLi af kítti sé klesst á nefið á henni. Einar JÓha-.'.megson lék jón Daffa odd- vita og ^óstme'istárai Gerði hann hlutverk inu goð ski'I. Hann var í mjög góðu gerfi og vakti oLkipta hrifningu leikhúsgesta, encla gaf hlutverk hans tilefni til þess. j Tvíleikur þeirra Snjólaugar, þegar hann bað hennar, var með agætum.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.