Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 24

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 24
h/oGNfl SÍGimpmPQTT'IK■ • - - - Lítill fugl flýgur.' sólin gyllir vængi hans. Hann fíýgur yfir græn tún, niðandi ár og fossa. Hann lækkar flugið. Þarna er lítið,blátt blóm. Það vex á ár- bakkanum. Neðar niðar fossinn. En skammt fra litla, bláa blóminu er hreiður. Þar eru litlir ungar. Þeir horfa upp í bláa himininn. En blómið brosir. Fuglinn okkar sezt hjá bví. Hann er bjartur á svipinn. En blómið litla segir fuglinum sögu sínas "Ég vakna á morgnana við brennheitan sólarkoss. Allt er unaðslegt, Fuglar syngja, Hamrabeltin eru sem glóandi gull, Fjallshlíðarnar eru fagurgrænar. Blómin vakna öll. Áin rennur áfram. "Niður, nið- ur", segir fossinn. Silunga só óg skjót- ast um í ánni. Kýi’nar eru á beit. Hinum megin árinnar er heyjað. Heyvinnufólkið skrafar og hlær. Hraustlegt vinnur það af. kappi. SÓlin skín. Heyið er flutt í stóra húsið, sem J?ú serð þarna. Kvöldið kemur, og dagsverkinu er lokið. FÓlkið gengur heim. Söngur þess ómar £ kvöld- kyrrðinni. Þetta fólk er ánægt,".NÚ leit blómið bláa á fuglinn. Og fuglinn sagði blóminu einnig sögu: "í gærmorgun flaug óg yfir rykuga borg, Ég settist á húsþak. Þar hitti óg dúfu nokkra* HÚn bjó í litlu húsi á £>essu þaki. HÚn var ánægð. ÞÓtt óg segði henni frá sveitinni okkar með öllum sín- um unaði, kvaðst hún ekki vilja skipta. Her þutu bifreiðar um stræti. Ryk- ið þyrlaðist upp. FÓlkið streymdi til vinnu sinnar. Það horfði fast niður á götuna. Ský dró fyrir sólina. Enginn hlátur heyrðist. NÚ var dagur brátt á enda. FÓlkið læddist heim fölt í andliti, Það gekk á harðri.möl, Enginn söngur hljómaði. Ég dvaldist £ borginni £ nótt og sá margt. En .um sólaruppkomu kvaddi óg borgina. Ég flaug til sveitarinnr minnar fögru, Hjartað barðist £ bpjósti mór af til' - hlökkun, Og aldrei hefi ág sóð fegurð sveitar minnar betur en nú £ kvöld, Her á óg heima, og hór skal óg vera." Blómið bláa hafði sofnað, meðan á frásögninni stóð, En það kinkaði bl£ðlega| kollinum og brosti £ svefninum, er litli ! fuglinn nefndi orðið "sveit". NÚ lagði litli fuglinn aftur augun. Yfir svip hans hvildi friður. LEI'BRÉTTING Bsaaassssssssssssssssss: Þess skal getið, að greinin um jóla- gleðina er alls ekki eftir árna Guðjónssc og beðið afsökunar á óafsakanlegum prent- villum £ grein Vargs £ vóum, einkum þeirr: á bls. 14, Þar sem mjög er allt £ einu fa: ið að mæla með ártalnaÞulum. Setningin er rótt svona: "Það væri lifandi kennsla, eo hitt ÞÓ héldur, ef.aðeins væri sagt frá röð atburðanna án skýringa.áh ástaðna " ~ o.s.frv,.(ekki áh ártalnaTT -: Björn ? -: Ég var veikur. -: Leifur ? -: Ég varð veikur,Þegar óg las Þeiia» Ragna: Köfnunarefni'er litlaust, lyktar- laust og bragðlaust, Guðmundur Arnlaugss Og laust. Kolla Þýðirs "Svinger den sig i Vejret og er i næste Öjeblik oppe hos hende: Sveifi ar hann sór upp £ loft og. er a næsta augnabliki uppi £ hjá henni. Leifur Þýðir: Ölvaður af hinum v£ða sjón- deildarhring. (Hann hefur ekki Þolað mikið sá») Kristinn t Jæja, hvaða hætti eigum við eftir. ðli Haukur: LÓkativusa,- staðhætti.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.