Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 25
- 25 - / J Ég ætla að segja'ykkur sögu - ja, saga er það nu varla--^, en það er lýsing £ ljóðum, - ef ljóð þetta skyldi kalla -, á ævintýri, sem alltaf er algengt og flest við þekkjum. Það gæti víst átt við einhvern í allflestum skólans bekkjum. Svo byður hann henni a b£o, þott blankur hann se að kalla. Þau-labba svo heim og leiðast, um lærdóminn hugsa varla. Ef hanri er skáld^hann þá yrkir um hana f jölda kvæða. Þau halda að lokum, að hér sé um heitustu ást að ræða. Það byrjar oftast á balli, hann býður henni' upp í dansinn, Hann ætlar eflaust að "vanga", hún óðara grípur "sjansinn". Svo eykst þetta einhvern veginn, þau út í hornið sig færa. Heimfylgd og hjartans kveðjur, "Við hittumst á morgun, kæra," En einn dag uppgötva bæði, að ástin er búin að vera, orðin leið hvort á öðru - og ekkert við því að gera. Svo kveðjast þau eitthvert kvöldið, - og kannske dálítið snúin - með þökk fyrir þetta liðna. - Og þar með var draumurinn buinn. >í,ý.. af bls. 7 Danskir Menntaskolar, i sem er eign ríkis eða bæjar. Reyndar var a Johannesarskolanum tvennt, sem gerði sitt til að bjarga þessari trú: hér voru tiltölulega fáir nemendur í hverjum bekk menntadeildar og því hægt að miða kennsl- una þar meira við hvern sérstakan ein- stakling en í stærri bekkjum, og auk þes; voru þarna einn eða tveir kennarar, sem virtust hafa lag á" því að þjappa mennta- jafnvel inn í tregustu hausa. Á. báðum þessúm skólum var mjög iðk- að handknattleikur, og á" Efterslægten einnig badminton. Felagslíf nemenda virt- ist mér annars minna en ég hafði búizt vio en til þess lagu að einhverju leyti þær ástæður, er ég hefi nefnt áður. Allt var að meira eða minna leyti úr skorðum vegna hernámsins og þær minningar úr s&ólalíf in"' er fyrst leita fram í .hugann, eru flestar í beinu sambandi við styrjöldina og eiga því ekki beinlínis heima hér.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.