Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 25

Skólablaðið - 01.02.1947, Side 25
- 25 - Ég ætla að segja'ykkur sögu - ja, saga er jbað nú varla-T, en það er lýsing í ljóðum, - ef ljóð þetta skyldi kalla á ævintýri, sem alltaf er algengt og flest við þekkjum Það gæti víst átt við einhvern í allflestum skólans tekkjum. Svo býður hann henni á bíó, þótt blankur hann só að kalla. Þau-labba svo heim og leiðast, um lærdóminn hugsa varla. Ef hann er skáld^hann þá yrkir um hana fjölda kvæða, Þau halda að lokum, að her se um heitustu ást að ræða. Það byrjar oftast a balli, hann býður henni^ upp í dansinn, Hann ætlar eflaust að "vanga", hún óðara grípur "sjansinn". Svo eykst þetta einhvern veginn, þau út í hornið sig færa, Heimfylgd og h^artans kveðjur, "Við hittumst á morgun, kæra." En einn dag uppgötva bæði, að ástin er búin að vera, orðin leið hvort á öðru - og ekkert við því að gera. Svo kveðjast þau eitthvert kvöldið, - og kannske dálítið snúin - með þökk fyrir þetta liðna. - Og þar með var draumurinn búinn. af bls. 7 panskir Mennt_as_kólar_j_ sem er eign ríkis eða bæjar. Reyndar var, á Johannesarskólanum tvennt, sem gerði | sitt til að bjarga þessari trús hór voruí tiltölulega fáir nemendur í hverjum bekk; menntadeildar og því hægt að miða kennsl-. una þar meira við hvern sórstakan ein- | stakling en í stærri bekkjum, og auk þess voru þarna einn eða tveir kennarar, sem j virtust hafa lag á því að þjappa mennta-- jafnvel inn í tregustu hausa. Á báðum þessúm skólum var mjög iðk-' að handknattleikur, og á Efterslægten einnig badminton. FÓlagslíf nemenda virt- ist mór annars minna en óg hafði búizt vi^ en til þess lágu að einhverju leyti þær ástæður, er óg hefi nefnt áður. Allt var að meira eða minna leyti úr skorðum vegna hernámsins og þær minningar úr s^ólalífin er fyrst leita fram í .hugann, eru flestar í beinu sambandi við styrjöldina og eiga því ekki beinlínis heima hór.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.