Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 26

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 26
2 6 - Hinn lo. janúar vrr kosið í stjórn Fjölnis fyrir yfirstandandi kjörtímabil. Fram komu tveir listar} annar skip- aður 3. bekkingum, hinn 1. hekkingum. Af um 9o atkvæðum hlaut 3* hekkjar listinn 55. Stjórnina skipas Matthías JÓhannessen, 3.B. formaður. Luðvík Gizurarson, l.hekk, ritari. Helgi ÞÓrðarson, 3.D. vara.-formaður. Ingibjörg Palmadóttir, 3.A. gjaldkeri, Egill JÓnasson, 3*C. Guðmundur Petursson 1. hekk, ^tBSSCQSBS c: ~ cs 17. janúar fóru fram kosningar em- hættismanna Framtíðarinnar fyrir næsta ár. Kosið var um tvo lista. Var fólk úr 4. og 5» hekk á þeim, en forsetaefnin Eiriar M. JÓhannesson 4. D. og Friðrik ÞÓrðarson 5*B. Úrslit urðu þau, að listi Einars hlaut 135 atkvæði, tvo menn kjörna í stjórn 0g tvo í varastjóm, en Friðriks listi hlaut 23 atkvæði og 1 sæti í aðal- stjórn og annað í v?rastjorn. Stjórnin er þannig skipuðs Einar M. JÓhannesson, 4.D» forseti. Friðrik ÞÓrðarson, 5*B» ritari. Björn Þorláksson, 5«B. gjaldkeri. Varastjórn: Guðmundur Vilhjálmsson, 5«C. Bjarni Guðnason, 5«B. Haraldur Guðjó'nsson, 4.C. Eftir þessar kosningar hefur Fjöln- ir starfað af miklu fjöri,- eins 0g fyr- ir þær, Fundir eru haldnir hálfsmánaðar- lega og tafl- og spilakvöld þess á milli. Öðru máli er að gegna um Framtíðina, 31. janúar varð að aflýsa fundi vegna fámennis. 4.fehrúar var haldinn ólögleg- ur fundur og nýja stjórnin sett í emhættd. 17. febrúar átti svo að halda framhalds- aðalfunc^en snúa varð því í almennan fund vegna ónógar fundarsóknar. Bansæfingar voru haldnar í skólanum 14. og 21. desember og 11. janúar. 1. . febrúar gekkst 6. bekkúr fyrir kynninga- kvöldi. Þar flutti Sveinn Bergsveinsson þýzkukennari áhrifamikla frásögn af loft- árásunum á Berlín, sýnd var kvikmynd frá Vatnajökli 0g ferðum jöklaprílara og vís- indamanna um hann,og'loks lók ólafur Guð- mundsson í 4. hekk B. á píanó. Eftir þao var dansað. Grímuhallið fór að vanda fram á sprengidagskvöld, hinn 18. fehrúar. áhuginn á skák fer sífellt vaxandi. Skólakeppnin stendur nú yfir og eru úrsli' tvísýn. Von er á hinum erlendu skákmeistu. um, sem nú dvelja hér í slcólanum innan skamms, Um miðjan janúar tefldi Guðmundur ágústsson við 33 nemendur - að meðaltali 8 mín, 44 sek. við hvern. Hann vann 22 skákir, tapaði 8, en gerði 3 jafntefli. Þeir, sem. unnu Guðmund vorus Bjarni Guðnason, 5.B. Haraldur Einarsson, 6,B, Haulcur Valdimarsson, 6. C. Pall Haldórsson, 6.C. Ragnar Arinhjarnar, 4.B. Sigfús Einarsson, 6.C. Skarphéðinn Pálmason, 5«B. St.eingrímur Hermannsson, 5«B. Baldur Baví ðsson, 5 .B, . Björn Jahannsson, 2 hekk 0g Flosi Sigurðsson 5»B. gerðu jafn» tefli.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.