Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 15
2. Rgl—f3, d7—d6, Betra er 2.--------Rb8—c6, því að eftir 3. d2—d4, c5xd4, 4. Rf3xd4, Rg8—f6, 5. Rbl—c3, d7—d6 þarf ekki að óttast Richter árásina 6. Bcl—g5, þó að hún leiði til skemmtilegrar stöðu. 3. d2—d4 Gott er að reyna vængjarleik Keres (Kere’s Wing Gambit) 3. b2—b4 öðru hvoru. 3. ------, c5xd4, 4. Rf3xd4, Rg8—f6, 5. Rbl—c3 Þegar svartur leikur 2.------d7—d6 verð- ur hann að vera reiðubúinn að verjast 5. f2— f3 og einnig 6. f2—f3 og 6. f2—f4, ásamt vængjaárás Keres. Allt þetta verður að læra til að verjast einni árás, — borgar það sig? 5. -------, g7—g6, 6. Bfl—e2, Bf8—g7, 7. 0—0, Ef ég hefði leikið 7. Bcl—e3, hefði svartur leikið 0—0 og varizt 8. g2—g4. 7. -----, 0-0, 8. Rd4—b3, Rb8—c6, 9. f2—f4. Betra er 9. Bcl—e3. Þá hefði framhaldið get- að orðið 9.----— Bc8—e6, 10. f2—f4, Rc6— a5, 11. Hfl—el. 9. — ----, a7—a6, Ein af mörgum góðum vörnum. Bezt er 9. — -----b7—b5. 10. Be2—f3, Rc6—a5, 11. Kgl—hl, Ra5,—c4, 12. Ddl—e2, Dd8—c7, 13. Rb3—d2! Aður en svartur lék Ra5—c4 hefði hann átt að leika b7-—b5 og Bc8—b7. Eins og framhald- ið sýnir, skiptir hann á „actívum" manni fyrir „óactívan" án þess að koma mönnum sínum nokkuð betur út í spilið. 13. -----—, Rc4xRd2, 14. BclxRd2, Bc8—e6, 15. Hfl—el, Bezt fyrir hvítan er 15. Hfl—f2 fylgt eftir með g2—g4. í öðru lagi er hrókurinn þar bæði til varnar og sóknar. Sem svar við 15. Hfl—f2, Rf6—d7, 16. De2—e3 lítur ekki vel út, en er sterkt. 15. ------, Hf8—e8, 16. Bd2—e3, Ha8—c8, 17. Hal—cl, Hér var ég að hugsa um að leika riddara til d5 og styrkja hann með c2—c4. Svartur sýnir fram á, að þetta tekur of langan tíma. Betra væri 17. Be3—d4, en svartur hefur gott tafl. 17. ------, Rf6—d7! Undanhald svarts með riddarann fær honum frumkvæðið. 18. Be3—d2, b7—b5! Nú er drottningarvængur hvíts mjög þvingað- ur. 19. a2—a3, Rd2—b6, Svartur teflir þennan hluta taflsins mjög vel. 20. g2—g4, Rb6—c4, 21. f4—f5, Rc4xBd2, 22. f5xBe6, Bg7xRc3! 23. b2xBc3, Dc7xc3, 24. e6xf7f, Kg8xf7, 25. Bf3—g2, Kf7—g7, 26. Hel—dl, Bezti jafnteflismöguleiki minn var 26. e4—e5! 26. ------, Rd2—c4, 27. Hdl—d3, Dc3—b2, 28. Hcl—fl, Rc4—e5! Þessi leikur eyðileggur alla möguleika fyrir hvítum. 29. Hd3—h3, Hc?xc2, 30. De2—e3, Re5xg4, 31. Dc3—f4, Rg4—f2f, 32. HflxRf2, Hc2xf2, 33. Df4—h6f, Kg7—f7, 34. Dh6xh7f, Db2—g7, 35. Gefið. Svartur hefur leikið mjög nákvæmlega. Vegna hótunarinnar Dg7—alf á hvítur engan betri leik en að skipta upp á drottningunum, en við það fær hvítur vonlaust endatafl. SKÓLABLAÐIÐ 15

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.