Alþýðublaðið - 17.10.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1923, Síða 1
1923 243- tölublað. Svona er bakkað. David Östiund bannlagaerind- reki hefir, eins og kunnugt er, gert sér mikið far um að hjáipa íslendingum undan kúgun Spán- verja bæði með því, að vekja athygli annara þjóða á aðíörum þeirra við oss og reyna með því að vinna þær til stuðnings í því að komá hér á bannlögum aftur. Hann hefir og reynt að fá aðrar þjóðir tij að kaupa íslenzkan fisk og hefir nú látið þéss getið í blöðunum, að honum hafi tekist að fá tilboð frá Skotum um að kaupa allan íslenzkan fisk með sama verði og Spánverjar. E>að hefði nú mátt búast við, að fslenzkir fiskútflytjendur hefðu tekið þessu tilboði tveim höndum, einkum þar sem það er tilraun tii að leyaa vandann á grund- velli frjálsrár samkeppni og þann- ig í samræmi við uppáhaldshug- myndir þeirra, og að þeir hefðu þakkað David Östlund þessa hjáíp sem bezt. En svo er ekki. Fyrst tortryggja þeir hann á allar iundir fyrir þetta tilboð, og íoks láta þeir sér ekki nægja minna í »Morgunblaði« sínu f gær en að einkenna þetta tilboð, sem David Östlund hefir útvegað, sem >ógeðslegustu og samvizku- lausustu kosningabeitu, sem sög- ur fara af.« Svona er þakkað. nmdagmoogvegiin. Kvenkjósendafnuduriim í gær- kveldi var vel sóttur eítir ástæð - um, þar sem veður var vont og íærð ill. Sátu fundmn um 300 konur, Fuudarstjórí var húsfrú N ý k o m i ð: Erflðisföt, margar tegundir, líka, stórt úrval af sparifötum og nærfatnaði, alt úr endingargóðu, vönduðu efni og mjög ódýrt. Bezt að verzla í Fatabúðinni. Talsími 269. Hafuarstrætl 16. Maríá Pétursdóttlr. Fyrst töluðu allir frambjóðendur A listans, og gerðu konur góðan róm að máii þeirra. Þá gerði fundarstjóri kon- um kost á að taka tii máls og bauð sérstaklega þeim, er talað höfðu á Bíó-fundi B-listans og þarna voru staddar, að haida fram málstað sínum, en þær lysti ekki. Þá talaði Óiafur Friðriks- son, aðallega um bannmálið, en er hann mintist á afstöðu B- listamanna f því máli, gengu þessar fáu andstöðukonur (4—5) af fundi. Kvað Óiafur, sér þykja það leitt, að þær vildu ekki hinkra yið, því að hann hefði æílað að veigja þeim. Úr hópi kvenna talaði síðan frú Karólfna Siemsen sérstakiega um afstöðu kvenna í bannmálinu og kaup- máium. Fundurinn stóð yfir tii ki. 11 og tór hið beztá fram. B ir ekki á öðru en konur væru að öllu fylgjandi Aiþýðuflokknum. Jafnaðarmaimafélagsfundnr- inn, sem boðaður var í kvöld, getur ekki orðið haldinn af al- veg sérstökum ástæðum. Kristilegt ©rðbragð. Magnús Jónsson guðfræðikennari sagði síðast, er hann var kosinn, að rétt væri »að draga belg yfir höfuð alþýðuleiðtoganna og koma þ@im fyrir«. Jakob Möller, sem nú hefir fengið prestsanda Magn- úsar, sagði á k^ennafundinum 1 .Nýja Bíó, að >t igin sannkristin kona gæti kosiJ jafnaðarmenn, ■toaetmmtoncMíðuetMiietMca sLucana bezts ð ===== Reyktar mest J? ■»oet»uotaaota»et»(M9t»<i Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kjallara). Oma smjörlíki þykir gott. Fæst í verzlun Eliasar S. Lyngdsls, Sími 664. Nýr servantur til sölu með tækifærisverði á Óðinsgötu 32. því að þeir væru ailir guðsaf- neitararc. Togararnlr. Ári kom í gær- morgun, en Gylfi, Skúli fógeti og Njörður í gær kveldi. Baldur fór í gær til Englands með 900 kassa af fiski. >SkJöldttr« heitir blaðið, sem út er farið að koma i Vest- mannaeyjum, og er ritstjóri P. V. G. Kolka læknir. ísfiskssnla. Austri seldi afla í Englandi í fyrrá dag fy'íir 1200 sterlingspund. Næturlæknir í nótt M. JúJ. Magnússon Hverfisgötu 30. Sími 410.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.