Alþýðublaðið - 17.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.10.1923, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Brottrekstur úr embættum! Það má heyra á >Morgunbláð- inu< undinfarið, að reka eÍKÍ þá starfsmenn hins opinbera úr embættum, sem þingsetu ná nú við kosningarnar. Má gera ráð fyrir, að hin venjulega eínbeittoi Jóns Magnússonar muni þar njóta sín, ef >hið sameinaða< burgeisa- lið kemur honum að sem for- sætisráðherra. Sennilega verður þessi >afvikning< látin ganga jafnt yfir réttláta sem rangiála, liðar von á góðu: Lœltnarnir Haíldór Steinsson, Magnús Pétursson, Sigurður Kvaran og Sigurður Hlíðar, því að varla má trúa því, að sjúkl- ingar geti verið læknislausir, meðan þessir menn sitja á þingi, og einhver stúdentinn kæmi ekki að notum í stað þessara ágætu lækna. Bui t með þá! Háskólalcennararnir Bjarni frá Vogi og Magnús Jónsson, því að tkki geta stúdentarnir verið kennarahusir nm hénámstímann og það því síður, sem báðir þessir tiægu kennarar eru úr guðfræði deildinni. Þzir þurfa að rekast 1 Bœjarstjórinn Jón Sveinsson, þvi að ilia getur hann farið þrjá máuuði burt frá Akureyri og skiiið bæinn eftir hofuðlausan, og verð- ur burgeisalið bæjarstjórnar þar þá að sjá um, að hann verði tafarlaust af settur. Dómararnir Jóhannes Jóhann- esson og Karl Einarsson, því að starf þeirra er mikið og vanda- samt, og er ilt, ef engá dómá væri hægt að dæma þar né gera önnur embættisstörf aílan þing- tímann. Et menn segja, að yngri og jafnvel ólöglærðir menn geti leyat þessi störf af hendi í þeirra stað, þá væri því meiri ástæða fyrir því að reka þessa dómára strax. Prestarnir Eggert Páisson og Gísii Skúlason, þvf að ekki geta þeir látið sóknarbörn sín eftir í andlegu reiðuleysi, en ef þeir vildu fá öðrum nágrannaprestum störfin, þá væri eins gott áð sameina strax prestaköllin og reka þá séra Gísla og Eggert. BúnaðarfélagsráðunauturmnSig- urður Sigurðsson, því að nóg er að gera við ræktunarmálin, þó að ekki sé tekið þriggja mán- aða vetrarfrí frá öilum undirbún- ingi og fræðslu ufn þau. Niður með Sigurð búa! Eftirlaitnamaðurinn heilsuU usi Björn Kristjánsson, því að hafi hann heilsu til þingstarfa og >pólitisks<rifrildis, þá hefði hann eins vel getað verið áfram bankastjóri. Eftirlaun hansverða að afnemast. Inn í ríkissjóð með þau! Hér eru taídir 13 menn af burgeisaliðinu, sem ætla má að settir verði tafarlaust af embætt- um, ef þeir skyldu komast á þing, og geta þeir haft sér það til hughrey&tingar, að þeir verði >pólitiskir< píslarvottár, auk hiona sem í öðrum flokkum eru. Það er svo sem engin hætta á því, áð burgeisaliðið hreinsi ekki fyrir sínum dyrum. Vegfarandi. Kon u rl Munlð eltls> að blðja um Smára smförlíkið. Bæmlð sálfar nm gæðin. f H7f Smjorlikisqeróin i Reykiavil Taklð eftir að skóverz^unin í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl- manns-, kvenmanns-, ung- linga- ogsmábarnaskófatnað. Alt selt með sanng jörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli Thorsteinsson. Sterkir dívanar, sem endást í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. A-listinn er iisti alþýðunnar Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Alþýóuhúsinu. Veitir hún kjósendum aliar nauðsyDlegár upplýstngar áhrærandi aíþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þurfa að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima - hjá sér vegna vanmættis til að sækjá kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. AIpfðntiraiiðBerðin selur bin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rngbranð úr bezta danska rúgmjolinu, sem hingað flyzt, enda ern þaa viðurkend af neytendum sem framúrskarandl g6b.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.