Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 2
VÖRUHAPPDRÆTTI S. í. B. S. A ÁRINU 1959 VERÐUR DREGIÐ UM 5000 VINNINGA AÐ FJÁRHÆÐ ALLS KR. 7.800.000,00 Aðeins heilmiðar útgefnir. Vinningar falla því óskiptir og affalla- laust í hlut eigenda. * Miðasalan er hafin. Tryggið yður miða í tíma. * Verð miðans í l.fl. er 20 krónur. Ár smiði 240 krónur. Vinningar ársins 1959 3 vinningar á hálfa milljón krónur hver Sá yrsti verður út- dreginn í janúar,annar í júlí og þriðji í des. 4 vinningar á 200 þúsund krónur 6 vinningar á 100 þúsund krónur 12 vinningar á 50 þúsund krónur 100 vinningar á 10 þúsund krónur 150 vinningar á 5 þúsund krónur og 4725 vinningar frá 500 upp í 1000 krónur hver Vinningar alls á árinu kr. 7.800.000,00 Dregið 5. hvers mán- aðar nema í l.flokki, þá 10. janúar. * Öllum hagnaði af happdrættinu er var- ið til nýbygginga að Reykjalundi, víð- kunna s ta vinnuheim - ili, sem reist hefir verið á Norðurlönd- um, fyrir öryrkja af öllum stéttum þjóð- félagsins. * Styðjum sjúka til s jálf sbjargar.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.