Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 25
- 85 Hefur hann þann kost fram yfir flesta aðra gáfu- og fróðleiksmenn, að hann miðlar óspart af vizku sinni. örlæti hans á þessu sviði er með slík- um fádæmum, að hann þegir ekki nema þegar brýnasta nauðsyn krefur, t. d. í tímum hjá "fáeinum" kennaranna og er hann hefur munninn fullan af einhverju. Uppi eru veðmál um, hvort hann muni þegja., þegar hann sefur, og eru fleiri þeirrar skoðunar, að hann og bróðir hans, sem sefur í sama herbergi, tali saman í rumum sínum allar nætur stein-j sofandi. Við sambekkingar Jakobs eigum miklu láni að fagna, að hafa slíkan vizkubrunn með sjálfvirkri svo þroskaða dómgreind, að hann geng- ur ekki að því gruflandi, hve vel hann er á sig kominn bæði andlega og líkam- lega. Enginn skyldi heldur álasa hon- um fyrir það, þótt hann biðji á kvöldin hina airæmdu og fornfrægu bæn "drott- inn, ég þakka þér fyrir, að ég er ekki eins og aðrir menn", því að það er hann alls ekki. Megi hann halda áfram að lifa sjálfum sér og öðrum til gagns og gamans. Hermann Hvalfjörð. i.Gjor dælu meðal okkar, og er það að mestu honum að þakka, að við erum ekki alveg allir algjörir " imbisílar". Jakob er sögumaður mikill, og í sögutímum fræðumst við mikið af honum og Ólafi Hans - syni. Tímarnir fara þannig fram, að Jakob og Ólafur eiga saman mikið og fræðandi sam- tal og við hinir sitjum, hlustum dolfallnir á og reynum að grípa eitthvað, til þess að geyma í okkar heimsku höfðum. Jakob er mikill kvenna- maður og væri kvenna- far hans eitt nóg efni í margar greinar, en ég hætti mér ekki ut á þann hála ís að reyna að segja frá því, vegna þess að flest af því, sem um það er að segja, er algjör- lega óprenthæft. Enda. þott Jakob sé af sumum álitinn dálítið of g'our meo sig eða jafn- montinn, er það fávísra .. e>ma hjál, að áfellast i2.j*íö fyrir það, því aö iiggur í hlutarins eöli, þar sem hann hefur

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.