Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 33

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 33
BLEKSLETTUR,frh, af bls. 68. jafnt áfram sem aftur á bak. Fáum vér seint skilið það sjonar- mið, að hálfdanskur maður,alinn upp í Danm. til 14 eða 15 ára aldurs, skuli vera hafður að sérfræðilegum ráðunaut í ís- lenzkri tungu og látinn ráða íslenzkum nafngiftum. Safnið hefur aukizt mjög að stærð og gæðum síðan það var stofnað. Þar má finna plötur með öllum gömlu meisturunum ov að auki tonverk eins og t. d. "Sym- foni Fantastique" og "Fingraleikfimi" Béla Bar- tók. Að vísu eru tónverk þessi við fárra hæfi, því að Gunnar sagði einu sinni um "Symfoni Fantastique" : "Jafnvel mig mátti heyra tutt- ugu gange for að finnast gaman". Safnið á ágætt urval af tónverk- um gömlu meistarana, nægilega mikið af "nýklassík", en einá tón- listargrein vantar alveg, jassinn. Fáeinar Dixielandplötur eru til (gjöf frá Hauki Haukssyni ), alltaf í ut- láni. Ef nefndin vill stefna að því, að Glaumbær verði við sem flestra hæfi, verður að gera þessu máli einhverja úrlausn. Nefndarlimir hafa bitið sig fasta í það, að safninu sé eingöngu ætlað að hafa "klassik" á boðstólum, og því eigi jassinn þar ekki heima. Hitt vita þó allir, að til er klassiskur jass, svo að þessi viðbára fellur máttlaus til jarðar. Störf Glaumbæjarnefndar hafa verið í samræmi við þá stefnu, að alls staðar skuli vera framfarir nema í listum. Það er skiljanlegt með roskið fólk, að því þyki allt _______ gott sem gamalt er, en allt SeepmwTXoMi schoue ^n,8^ andlegir kararkarlar séu. Þá fyrst getur Glaumbær nefnu. , ötusafn Menntaskólanema, þegar jassplötur hafa feng- ið'viðunanlegan sess í safninu. Sig. St. KENNARAR OG FÉLAGSLÍF. - Sá leiði misskilningur virðist ríkjandi með nokkr- um kennurum Menntaskó^ans, að felagslíf og félagsstarf nemenda sé að meira eða mínna leyti komið frá hinum onda og sett þeim til höfuðs og beri því að víta harðlega alla þá nemendur, sem þa r koma nálægt Kemur þessi árátta m.a. fram í því, að kenn- arar þes sir vilja sífe' 11 skriía 'leyí’. eða eitthvað enn verra á fjarvistareikning hlutað- Frh. á bls. 98.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.