Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 11
LAÐINU hefur borizt óperan "Lo Sgobbone”. Ver vitum ekki til þess3 að annarri slíkri hafi verið saman hnoðað hér á landi. Er þetta því stórmerkur atburður frá listasögulegu sjónarmiði. Bæði hljómlist og texti er saminn af einum og sama manninum, Ársæli Marelssyni, hinum efnilega nemanda 4. bekkjar B. Þetta er að sjálfsögðu realistísk ópera. Endirinn er tragiskur. Hér er enginn "happy end" á ferðum. Mega vinnukonur því sitja heima. Mikill. stígandi er í verkinu, sem endar í áhrifamiklum klimax í síðasta þætti. \'ér munum rekja hér á eftir efnisþráð óperunnar. Finnst oss sjálfsagt að allir ne, rendur skóians viti nokkur deili á henni. v rkið mun brátt verða sett á svið hér heima og erlendis. B að ð þakkar Ársæli þann heiðurs sem hann hefur sýnt því með því að láta það fa fyrs’ all.ra blaða. vitneskju um þennan viðburð í sögu lands vors og menningar. Höfundur bað oss að lokum um að geta þess„ a.ð hann tileinkaði verkið hinum gáfuð.; og skemmtilegu nem. 4.-B. ÓPERAN LO SGOBBONE Höf. Ársæll Marelsson P_r■ 1 "dium : Óp< ran hefst á preludium eða forleilc. Þ< ua t-r einn hinna fegurstu kafla verks- an.s. Höfundur leitast við að geia grein i vr n eíninu. í tónum. Nota r hann til þess mörg hljóðfæri, st m vér eigum ekki að venjast. Langhæst bylur þar í tómum tunnum, on *:t það mjög táknrænt fyrir a.llan gang v< rksins. T. þ áttur , 1. a.triði gerist árla morguns í stræt- isvagni, sem er að fara niður á torg. Dimmt er yfir og drungi í mönn- um. Geyspkór karla rekur öðru hvoru upp rokur. f þann mund er vagninn er að leggja af stað frá einum stöðlinum, sést aðalhetja óperunnar, kúristinn, koma hlaupandi. Hann kveður: "Slefandi og slappur græt ég að morgni". Söguhetja vor smýgur á síðustu stundu inn í yfirfullan vagninn. Hér hefst angurvær kafli. Blandað- ur geysp- og nöldurkór syngur fagur-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.