Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 23

Skólablaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 23
Jota Kappa: SAMT EKKI EINS VITLAUS OG HÚN LÍTUR ÚT FYRXR AÐ VERA eða "STREAM OF CONSCIOUSNESS " mánudagsmorguninn 27. febr. 1959 í einu vetfangi með innskotum frá sessunaut personur eða tákn HVER SEM ER HINN HINN EKKI MEÐTALDI KVENMAÐURINN í SPILINU ENGINN MAÐURINN MEÐ CÝCLÓTRÓNINN VOFUR SNJÖMAÐURINN ÚR HIMALAYAFJÖLL- UNUM sviðið á miðju sviði eru tveir kaðalstigar og liggur annar upp en hinn niður í gólfið fyrir aftan kaðalstigana er fataskápur í rókokkó til hægri er opin gröf en til vinstri svört tafla fremst á miðju sviðinu eru tveir teningar og á öðrum situr HVER SEM ER í fjarlægð heyrist í sífellu sírenugaul lögreglubíls reglulega á tuttugu sek- undna fresti allt leikritið ut í gegn næstsíöasti þáttur HVER SEM ER: sí baba lúla hin ósprottnu lauf fjúka í hauststorminum rock around the clock og sálin er svört sí baba lúla HINN : ( kemur inn frá hægri ) ég held að picasso hafi tekizt að ná anda chautebriands í samhljómun sinni á la debussy ef áhrif carlyles voru ekki of mikil þrátt fyrir hinar dæmigerðu boglínur vangoghismans HVER SEM ER: viltu kók og prinspóló (dregur upp úr teningnum kók og prins- þóló og fer að gæða sér á því HINN: ( sezt á hinn teninginn og fær sér kók og prinspóló ) að vera eða vera ekki það er að vera hálfur HINN EKKI MEÐTALDI: (rís upp úr gröfinni ) þór ég ákalla þig tak mína vondu fjanda. atómskáld og heimspekinga spark þeim í urðarbrunn kýldu þá með mjöllni en vernda mig um eilífð alla þegar þú mjólkar kúna þína

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.