Alþýðublaðið - 17.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1923, Blaðsíða 4
ÁLf»¥&UBLAöí& © Gúlar i'öFur. Gott verð. © Ný kæfa 1,00 J/2 kg. Nýtt fslenzkt stnjor 2,10 V2 kg. Skyr, ágætt, ó,45 Vs. kg. Kornvörur. Fiestar tegundir af hreiníætisvörum. Kex og kökur frá 1,25 »/» kg* Sveskjur 0,75 Vs kgV Kúsíour o,8o j/8 kg. Þurlcuð epíi 1,50 Vz kgf- Ferskjusr 2.00 x/2 kg. Káffi 2,00 J/2 kg. Cakao 2,00 V2 kg- Consum-súkkulaði 2,50 ^/2 kg. Freyju-súkkulaði 2,00 J/2 kg. Kandfs. Kryddvörur. Saltpétur. Biásteinn. Kerti. Spii. Vasahnífar. Strausykur. Sauðskinn. Moiasykur. Terziuu Theödórs M. Sigurgeirssouar, Sírni 951. Baldursgötu 11. Sími 951. © Góðar vörur. Gott verð. © 4 þessi er nú lagður af stað til ritlanda á ieið í skemtiiör til Ítalíu og Egyptálands, — för, sem kostar minst 20 þúsund krónur iyrir hons íjötskyidu. Það er ekki hánn, sem á að spara. Jakob MöSler komst inn í þingið af þv', að menn héídu, að hann stæði við það, sem hann lofáði, að vinna á móti Jóni Magnússyni, en rú er Jakob orðinn einn af stuðningsmönnum Jóns Magnússonar og leggur góðfúslega sinn mjóá hrygg í sölurnar tii þess áð Iyfta Jóni Þoriákssyni, næstbezta fylgis- manni hægláta góðmennisins, upp í þingsæti. Magnús guðfræðikennari sagði eitthvað um daginn um sjómanna- kaupdeiluna, svo að skiJja mátti, að honum þótti sjómennirnir ekki þræla nóg. Magnús hefir stór laun við að kenna guðfræði við háskólánn (og rétta innrætið til þsss vantar manninn líklegast ekki!). En stór iaun kalla ég það, sem eru þreföld verkámanna- iaun fyrir að vinna hálfan annan tíma á dag, segi og skrifa 9 tíma vinna á viku, eða helmingi minna á vikunni en togaramað- urinn vinnur á dag. En nú er ekki svo að skilja, að Magnús þessi, sem kvartar undan því, hvað sjómenn vinoi lítið, að hanu vinni alt árið þennan hálfan annan tíma á dag, því að þrjá mánuði á ári hefir hann frí frá háskólanum tii þess að hvfla sín lúnu bein eftir þetta daglega strit. Já; það má segja, að það séu þrír >góðir«, sem efstir eru á auðvaldslistanum, og ekki batnar, þó Lárusi litla sé hnýtt attan í eins og kálfi áftan í þorskhausa- lest. Linir. © Regnhlífar © í stúru úrvali, verð frá kr. 6,75. Marteinn Einarsson & Co. Salon-kexið, . sem allir yilja, sfórar kökur, á kr. 1,20 pr. x/2 kg. í veizjun Elíasar S' Lyngdals. Sími 664 Prjdnagarn margir litir. Yerð frá kr. 5,50 V. Marteinn Einarsson & Co. Smáhögginn mölasykur fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdalsf Sími 664., Gerhveiti fæst á 40 a. pr. J/8 kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Að Torfastððum í Biskupstungum fer bíll fimtu- daginn 18. þ. m. frá Bifreiða- stöð Háfnarfjarðar Lækjargötu 2. Símar: 78 og 929. 4 menn geta fengið far. Storar mjólkurdósir á 70 áura dósin í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Sími 664. BJ E? h Fálkimi ^ m m m tekur á móti hjólhestum m S til geymsiu yfir veturinn. S m sími 67o. m m m mmmmmmmmmmmm Steinolía á 32 aura pr. líter i verzlun Eiíasar S. Lyngdals. Sími 664. íslenzkt smjör á 2 kr. pr. kg. í veizlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Kaffihúsið í Lækjai’götu 2 selur molakaffi á 30 aura, kaffi og kökur á 75 aura, sítron 50 au., maltöl 80 au. Sömuíeiðis geta nokkrir menn fengið gott fæði fyrir 75 krónur á mánuði. Harmonikumúsíkáhverju kvöldi, Hið þjóðfræga Reform maltex- trakt-öl íæst á 80 aura pr. x/3 flösku f verzlun Elíasar S. LyDg- dals, Njálsgötu 23. —-: Sími 664. Rltstjóri ©g ábyrgðarmaðœr: HaSlbjöm Halíáóíaten, --- — -----------------------------------——-------- Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.